Allir leikskólar

Teikning af börnum sulla í polli í leikskóla.

Í Reykjavík eru tæplega 90 leikskólar, bæði borgarreknir og sjálfstætt starfandi, þar sem rúmlega sex þúsund börn dvelja. Sex ungbarnaleikskólar eru í borginni og sérútbúnar ungbarnadeildir eru í mörgum skólum.

Leikskólar í hverfum borgarinnar

Öll

Starfsstaðir

Leikskólar á korti