Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?

Efst á baugi

Menning og mannlíf. Teikning af nýju hverfi á Keldum.

Þróun Keldnalands

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur efndu í upphafi árs til alþjóðlegrar samkeppni um þróun Keldnalands. Tilgangur samkeppninnar var að leita eftir vönduðum tillögum og hæfu teymi til að koma að vinnunni sem framundan er við hönnun og skipulag nýs hverfis.
Sjá meira
Horft yfir 50 metra laug Laugardalslaugar úti, frá dýpri endanum. Blár himinn.

Tímabundin lokun í Laugardalslaug

Kominn er tími á viðhald í Laugardalslaug og þarf því að loka lauginni í um það bil tvær vikur frá þriðjudeginum 26. september. Sundæfingar og skólasund helst óbreytt þrátt fyrir lokunina.
Sjá meira
Sorphirðustarfsmaður með tvær sorptunnur.

Takk fyrir að flokka!

Tunnuskiptum vegna nýs flokkunarkerfis sorphirðu er lokið. Búið er að setja saman rúmlega 30 þúsund nýjar flokkunartunnur og dreifa körfum til 57 þúsund heimila. Mesta breytingin er söfnun á lífrænum eldhúsúrgangi en áður fór megnið í gráu tunnuna.
Sjá meira
Afleysingastofa

Læknar framtíðarinnar þurfa trausta leiðsögn og gott hjartalag

Vilt þú fjölbreytni og sveigjanleika í starfi? Leitum að hæfu fólki til að leysa af í leikskólum Reykjavíkur. Njóttu þess að taka þátt í metnaðarfullu og skemmtilegu starfi eftir þínu eigin vaktaplani eftir því sem hvað hentar best.
Sjá meira
Þjónustufulltrúi situr við starfsstöð sína.

Sendu okkur ábendingu

Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Sjá meira
""

Laus störf

Einn vinnustaður í öllum sínum fjölbreytileika.

""

Fundargerðir

Fundargerðir ráða, nefnda og stjórna.

""

Sorphirðudagatal

Hvenær er sorpið sótt hjá mér?

""

Sundlaugar í Reykjavík

Komdu í sund!

""

Útboð og innkaup

Útboð, opnun tilboða og niðurstöður útboða.

""

Heimsendur matur

Hvað er í matinn í dag?

Græna planið

Græna planið er sóknaráætlun Reykjavíkurborgar og leggur línurnar í fjármálum, fjárfestingum og grænum lykilverkefnum til 10 ára. Græna planið byggir á sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag.