Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?

Efst á baugi

Vetrarhátíð
Vetrarhátíð verður haldin dagana 2.–4. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Þessi hátíð ljóss og myrkurs samstendur af þrem meginstoðum: Safnanótt, Sundlauganótt og ljósalist ásamt yfir 150 öðrum viðburðum.
Sjá meira

Vetrarþjónustan í borginni
Þegar snjór fellur eða hálka myndast í Reykjavík er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu. Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður út eftir þörfum.
Sjá meira

Samræmd sorphirða
Nýtt samræmt flokkunarkerfi verður innleitt á höfuðborgarsvæðinu á vormánuðum. Fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili. Þrátt fyrir að lög um hringrásarhagkerfi hafi tekið gildi um áramót hefjast tunnuskiptin ekki fyrr en í vor.
Sjá meira

Sendu okkur ábendingu
Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Sjá meira
Fréttir
Sjá yfirlit
Græna planið
Græna planið er sóknaráætlun Reykjavíkurborgar og leggur línurnar í fjármálum, fjárfestingum og grænum lykilverkefnum til 10 ára. Græna planið byggir á sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag.

Styttu þér leið
- Borgarvefsjá Landfræðilegar upplýsingar um Reykjavík og nágrenni.
- Stjórnkerfi Allt um svið, skrifstofur, ráð, nefndir, stjórnir og stefnur.
- Fjárhagsaðstoð Fjárhagsleg aðstoð fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
- Leikskólar Hvaða leikskóli hentar þér og þínu barni best?
- Loftgæði í Reykjavík Fylgist með loftgæðamælingum í beinni.
- Teikningavefur Teikningar af húsum í Reykjavík.
- Miðstöðvar Velferðarþjónusta, upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur.
- Byggingarfulltrúi Byggingarleyfisumsóknir og önnur þjónusta.