Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?

Efst á baugi

Menningarnótt
Óskað er eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og viðburðum frá listafólki, íbúum, félagasamtökum, rekstraraðilum og öllum öðrum sem hafa áhuga á að fylla borgina af lífi á Menningarnótt.
Sjá meira

Vorhreinsun
Vorhreinsun er hafin. Byrjað er á hreinsun helstu göngu- og hjólastíga - sem og stofnbrauta og tengibrauta og gatna og stíga í kringum þær.
Sjá meira

Vinnuskólinn
Vinnuskóli Reykjavíkur býður nemendum úr 8., 9. og 10. bekkjum grunnskóla upp á sumarstörf. Skráning í skólann er hafin og öllum unglingum sem skráðir verða mun bjóðast starf.
Sjá meira

Menningarborgin
Af nógu er að taka í höfuðborginni fyrir áhugafólk um listir og menningu. Í Reykjavík er að finna meira en 60 söfn, sýningarstaði og gallerí, auk tónleikastaða og leik- og bíóhúsa.
Sjá meira
Græna planið
Græna planið er sóknaráætlun Reykjavíkurborgar og leggur línurnar í fjármálum, fjárfestingum og grænum lykilverkefnum til 10 ára. Græna planið byggir á sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag.

Styttu þér leið
- Borgarvefsjá Landfræðilegar upplýsingar um Reykjavík og nágrenni.
- Stjórnkerfi Allt um svið, skrifstofur, ráð, nefndir, stjórnir og stefnur.
- Fjárhagsaðstoð Fjárhagsleg aðstoð fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
- Leikskólar Hvaða leikskóli hentar þér og þínu barni best?
- Loftgæði í Reykjavík Fylgist með loftgæðamælingum í beinni.
- Teikningavefur Teikningar af húsum í Reykjavík.
- Þjónustumiðstöðvar Velferðarþjónusta, upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur.
- Byggingarfulltrúi Byggingarleyfisumsóknir og önnur þjónusta.