Jöklaborg

Leikskóli með ungbarnadeild

Jöklasel 4
109 Reykjavík

""

Um leikskólann

Jöklaborg er sex deilda leikskóli þar sem dvelja að jafnaði 118 börn á aldrinum 1-6 ára. Leikskólastjóri er Anna Bára Pétursdóttir

Framkvæmdir

Á árinu 2019 voru sett upp tvö færanleg hús við leikskólann sem rúma 30 börn í þremur elstu árgöngunum. Sú stækkun var liður í framkvæmdaáætluninni Brúum bilið sem miðar að því að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Við leikskólann er líka ungbarnadeild þar sem 18 börn dvelja. 

Strákar að perla