Spurt og svarað um Reykjavíkurborg

Teikning af fólki á kökuriti.

Hvað viltu vita?

Hér finnur þú algengar spurningar og svör um þjónustu borgarinnar. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að getur þú haft samband við okkur með því að smella á spjallgluggann í horninu.

""

Leikskóli

Hér finnur þú algengar spurningar og svör um leikskóla.

""

Grunnskóli

Hér finnur þú algengar spurningar og svör um grunnskóla.

""

Frístundaheimili

Hér finnur þú algengar spurningar og svör um frístundaheimili.

Snjómokstur

Rafrænar umsóknir

Atvinna hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg er bæði stærsta sveitarfélag og vinnustaður landsins. Hjá okkur starfa um 11.000 einstaklingar á yfir 450 starfsstöðum sem eru eins ólíkir og þeir eru margir. Öll laus störf eru auglýst á vef borgarinnar.

Hópur fólks að taka á móti nýjum starfsmanni.

Bílastæði

Fasteignagjöld

Sundlaugar

Hvenær eru sundlaugarnar opnar?

Sundlaugar borgarinnar eru opnar alla daga vikunnar. Almennir afgreiðslutímar sundlauga eiga við flesta daga ársins.

 

Á jólum, páskum og öðrum almennum frídögum eru afgreiðslutímar aðrir og breytilegir eftir sundlaugum.

Teikning af manneskju að synda skriðsund.

Spurt og svarað um sorphirðu

Brenna einhverjar spurningar á þér varðandi sorphirðu, flokkun eða endurvinnslu?

Teikning af starfsmanni sorphirðu með brúna tunnu við sorphirðubíl.

Þjónusta við eldra fólk

Hvar get ég nálgast teikningar af húsinu mínu?

Alla aðaluppdrætti af húsum er hægt að nálgast á teikningavef Reykjavíkurborgar. Séruppdrætti sem ekki eru komnir á teikningavef er hægt að skoða í þjónustuveri Höfðatorgi. Teikningaafgreiðsla er opin alla virka daga frá kl. 8:30–15:00. 

Teikning af konu mæla turn.

Starfsvottorð