Borgarreknir leikskólar

Reykjavíkurborg rekur hátt í 70 leikskóla. Þú getur sótt um þann leikskóla sem hentar þér og þínu barni best, það þarf ekki endilega að vera sá leikskóli sem er næstur heimili ykkar.

Umsókn í leikskóla

Sótt er um pláss í öllum leikskólum, bæði borgarreknum og sjálfstætt starfandi, rafrænt í gegnum Völu.

Leikskólar Reykjavíkur