Borgarreknir leikskólar
Reykjavíkurborg rekur hátt í 70 leikskóla. Þú getur sótt um þann leikskóla sem hentar þér og þínu barni best, það þarf ekki endilega að vera sá leikskóli sem er næstur heimili ykkar.
Umsókn í leikskóla
Þú sækir um pláss í leikskólum borgarinnar rafrænt í gegnum Völu. Ef þú vilt að sækja um sjálfstætt starfandi leikskóla gerir þú það hjá skólanum sjálfum.
Leikskólar Reykjavíkur
- Austurborg
- Álftaborg
- Árborg
- Ártúnsskóli - leikskóladeild
- Bakkaborg
- Berg
- Bjartahlíð
- Blásalir
- Borg
- Brákarborg
- Brekkuborg
- Dalskóli - leikskóladeild
- Drafnarsteinn
- Engjaborg
- Fífuborg
- Funaborg
- Furuskógur
- Geislabaugur
- Grandaborg
- Grænaborg
- Gullborg
- Hagaborg
- Hamrar
- Hálsaskógur
- Heiðarborg
- Hlíð
- Hof
- Holt
- Hólaborg
- Hraunborg
- Hulduheimar
- Jöklaborg
- Jörfi
- Klambrar
- Klettaborg
- Kvistaborg
- Langholt
- Laufskálar
- Laugasól
- Lyngheimar
- Maríuborg
- Miðborg
- Múlaborg
- Nóaborg
- Rauðaborg
- Rauðhóll
- Reynisholt
- Rofaborg
- Seljaborg
- Seljakot
- Sólborg
- Stakkaborg
- Steinahlíð
- Suðurborg
- Sunnuás
- Sunnufold
- Sæborg
- Tjörn
- Ungbarnaleikskólinn Bríetartúni
- Ungbarnaleikskólinn Hallgerðargötu
- Vesturborg
- Vinagerði
- Ægisborg
- Ævintýraborg í Vogabyggð
- Ævintýraborg við Eggertsgötu
- Ævintýraborg við Nauthólsveg
- Ösp