Nýframkvæmdir og stærri viðhaldsverkefni Reykjavíkurborgar eru taldar hér upp. Þú getur afmarkað leitina við hverfi, tegund framkvæmdar, framkvæmdaár eða verkstöðu með valmöguleikum undir örvunum. Einnig er hægt að skoða framkvæmdayfirlit á korti – Skoða kort