Leikskólinn Rauðaborg - átak innan lóðar
Átak innan lóðar leikskólans Rauðuborgar þar sem skipt er um yfirborðsefni á leiksvæðum, lýsing bætt, leiktækjum og setbekkjum bætt við.
Bílastæði fyrir hreyfihamlaða einnig bæt við síðar í haust í aðskildu verkefni.
Bílastæði fyrir hreyfihamlaða einnig bæt við síðar í haust í aðskildu verkefni.
Byrjun ágúst til loka september
Leikskólinn Rauðaborg - myndir
Hvað verður gert?
Átak innan lóðar leikskólans Rauðuborgar þar sem skipt er um yfirborðsefni á leiksvæðum, lýsing bætt, leiktækjum og setbekkjum bætt við.
Bílastæði fyrir hreyfihamlaða einnig bæt við síðar í haust í aðskildu verkefni.
Hvernig gengur?
September 2023
Átaksverkefni á lóð leikskólans Rauðuborgar er lokið.
Það á eftir að setja upplyft sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða við skólann og hefst það bráðlega (aðskilið verkefni).
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 12.03.2024