Endurgerð á grenndarstöð við Klambratún

Verið er að fara að endurgera grenndar- og endurvinnslustöðina við Klambratún og færa hana nær Flókagötu. Setja á niður fimm nýja niðurgrafna djúpgámum fyrir pappír, plast, gler og málm, einnig er gert ráð fyrir gámum ofanjarðar fyrir textil og dósir.
2024
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Myndir af væntanlegri grenndar- og endurvinnslustöð við Kjarvalsstaði

Hvað verður gert?

Núverandi grenndar- og endurvinnslustöð við Klambratún verður endurgerð og færð lítilega til á bílstæðinu við Kjarvalsstði og ný staðsetning verður nær Flókagötu. Útfæra á sér hellulagt svæði fyrir betri grenndarstöð með fimm nýjum niðurgröfnum djúpgámum fyrir pappír, plast, gler og málm, einnig er gert ráð fyrir gámum ofanjarðar fyrir textil og dósir.

Hvernig gengur?

Mars 2024

Framkvæmdin eru komin vel á veg. 

Febrúar 2024

Framkvæmdin er í undirbúningsferli og framkvæmdir að hefjast og eru áætlaðar febrúar - maí  2024.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborgar
Umhverfis- og skipulagssvið,
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds

Eftirlit framkvæmda

Eftirlitsmaður: Ólafur Ágúst Axelsson
Hnit verkfræðistofa hf.

Verktaki framkvæmda

Vogaklettur slf.

Verkefnastjóri verkkaupa

Ásgeir M. Rudolfsson
Síðast uppfært 02.05.2024