Klambratún - grenndarstöð, djúpgámar og endurgerð yfirborðs

Á norðvestur horni bílastæðis við Klambratún verður núverandi grenndarstöð á yfirborði breytt í grenndarstöð með fimm niðurgröfnum djúpgámum auk eins gáms á yfirborði. Djúpgámarnir verða fyrir endurvinnslu á pappa, málmi og plasti.
Febrúar - maí 2024
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Myndir af væntanlegri grenndarstöð

Hvað verður gert?

Grenndarstöðin verður færð lítillega til á svæðinu og stofnuð 76 m2 lóð um hana. Hellulagt verður í kringum djúpgáma og settur upp ljósastólpi. Djúpgámarnir verða fyrir endurvinnslu á pappa, málmi og plasti.

Hvernig gengur?

Mars 2024

Framkvæmdin eru komin vel á veg. 

Febrúar 2024

Framkvæmdin er í undirbúningsferli og framkvæmdir að hefjast og eru áætlaðar febrúar - maí  2024.

Hver koma að verkinu?

Vogaklettur slf.

Vogaklettur slf. Verktaki í jarðvinnu og lóðafrágangi

USK Ásgeir M Rudolfsson

Fulltrúi verkkaupa

Ólafur Ágúst Axelsson

Eftirlit - Hnit verkfræðistofa hf
Síðast uppfært 25.03.2024