Hlemmur og nágrenni: Laugavegur - yfirborðsfrágangur og lagnir

Verkefnið er hluti af endurnýjun lóða í kringum Hlemm. Þessi áfangi snýr að götuhluta Laugavegs milli Snorrabrautar og Hlemms sem verður breytt í göngugötu í samræmi við landslagshönnun Mandaworks og DLD sem vann hönnunarsamkeppni sem var haldin. Einnig fer fram endurnýjun veitulagna, snjóbræðslulagna og götulýsingar.
September 2022 - október 2023
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Hlemmur og nágrenni: Laugavegur - yfirborðsfrágangur og lagnir

Hvað verður gert?

Hvernig gengur?

Framkvæmdir að klárast

Verkefnið er í lokaúttekt og búið að opna á almenna umferð. 

Hver koma að verkinu?

Matthías Ásgeirsson

Síðast uppfært 12.03.2024