Grandaborg - Endurgerð leikskóla

Verkið felst í heildar endurnýjun á húsnæði Grandaborgar leikskóla. Verkefnið fellur undir átaksverkefni í viðhaldi sem felur í sér breytingu á innra skipulagi.
2023-2025
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Framkvæmdamyndir og teikningar

Hvað verður gert?

Endurgerð eldri hluta og endurbætur á loftræstingu nýrri hluta.

 

Hvernig gengur?

Framkvæmdir að hefjast

Mars 2024: Útboði er lokið og verktakinn er að undirbúa framkvæmdir.

Hver koma að verkinu?

Land og verk ehf

Útboð 15965, lægstbjóðandi Land og Verk ehf

Verkkaupi Reykjavíkurborg

Arkitekt - Arkþing - Nordic Arch

Hallur Kristmundsson, byggingafræðingur / Constructing architect er aðalhönnuður endurgerðar leikskólans
Síðast uppfært 03.04.2024