Suðurhlíðar Bústaðavegur - Fossvogur, göngu- og hjólastígur

Verkið felur í stórum dráttum í sér gerð göngu- og hjólastígs meðfram Kringlumýrarbraut við Suðurhlíð, frá rampa norðan Bústaðavegar að rampa frá Kringlumýrarbraut að Suðurhlíð.
Jan 2024 - Sept 2024
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Verkið felur í sér gerð göngu- og hjólastígs meðfram Kringlumýrarbraut, frá þverun stígs yfir afrein/rampa sem tengir Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg að norðanverðu að fyrirhugaðri nýrri þverun stíga yfir rampa frá Kringlumýrarbraut að Suðurhlíð, gerð grjóthleðslu við hlið stíga. Einnig gerð hljóðgirðingar úr tré í samræmi við teikningar og fráveitulagnir. 

Hvernig gengur?

Sept 2024

Verki er lokið og búið er að opna stíg fyrir umferð.  Eftir er að framkvæma smávægilegar lagfæringar á aðliggjandi svæðum. 

Hver koma að verkinu?

Eftirlit framkvæmda

Verkfræðistofa Reykjavíkur

Eftirlitsaðili framkvæmda

Stefán Ingi Björnsson

Verktaki

D.ing-verk ehf.

Verkstjóri verktaka

Halldór Ingólfsson

Verkefnisstjóri framkvæmdar

Gunnar Atli Hafsteinsson
Síðast uppfært 27.09.2024