Réttarholtsskóli – B álma, endurbætur

Um áramótin hófust framkvæmdir við endurgerð B-álmu Réttarholtsskóla.
Í B-álmu eru tæknirými og fjórar kennslustofur sem verða endurnýjaðar. Í framhaldi af endurgerð B álmu verður farið í endurgerð á A-álmu. Í A álmu eru tvær kennslustofur ásamt mötuneyti nemenda.

Áætluð verklok 15. júlí 2024
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Réttarholtsskóli

Hvað verður gert?

Nú þegar hefur verið lokið við endurgerð C álmu. Álmurnar voru byggðar í áföngum frá 1956 til 1970 og má segja að tími hafi verið kominn á endurnýjun. Það sem verður gert er meðal annars er að horft er til nýjustu krafna og reglugerða má þar nefna öryggis og tæknimál, endurnýjun þakvirkis, einangrun í útveggjum, ljósvist og hljóðvist ofl.

Verkfræðistofan Efla hefur eftirlit með framkvæmdum. 
 

Hvernig gengur?

Staða framkvæmdar

Vinna innanhúss við niðurrif standa yfir fram i miðjan febrúar. Þar á eftir hefst endurnýjun þaks og síðan frágangur innanhúss.

Hver koma að verkinu?

Reykjavíkurborg

Kristján Sigurgeirsson
Verkefnastjóri - nýbyggingar

Eftirlit og hönnun

Efla verkfræðistofa
Hornsteinar arkitektar

Verktakar

Smiðir: Endurbætur ehf
Múrarar: Ari Oddson ehf
Píparar: Húsalagnir ehf
Rafvirkjar: Straumkul ehf
Málarar: HIH málun ehf
Síðast uppfært 18.03.2024