Hálsabraut, göngu og hjólastígar
Hvað verður gert?
Verkið felst í megindráttum í eftirfarandi:
- Rif og förgun á malbiki og núverandi kantsteini á hlutasvæðum gatna.
- Uppgreftri og jarðvegsskiptum
- Fullnaðarfrágangur fyllinga undir stíga
- Fullnaðarfrágangur fráveitu, hitaveitu og raflagna
- Fullnaðarfrágangur yfirborðs
Hvernig gengur?
júní 2025
Verk er í gangi og unnið er að frágangi yfirborðs samhliða lagnavinnu, ljóst er að verk hefur dregist sem er miður en skv. núgildandi verkáætlun er gert ráð fyrir að stærstum hluta verks verði lokið í september 2025
Des 2024
Unnið hefur verið í flestum verkáföngum og búið er að opna fyrir umferð um Hálsabraut. Verkið hefur tafist af ýmsum ástæðum og viðbúið að framkvæmdir muni stöðvast vegna vetraraðstæðna og hluti verks verði framkvæmdur á fyrri hluta árs 2025.
Júlí 2024
Verk er í gangi og hefur gengið ágætlega en einhverjar tafir urðu í upphafi verks.