Hálsaskógur, Hálsaborg - Endurgerð húsnæðis

Verkið felst í heildar endurnýjun á húsnæði Hálsaskóg, Hálsaborg leikskóla. Verkefnið fellur undir átaksverkefni í viðhaldi sem felur í sér breytingu á innra skipulagi og uppfærslu á ytra hjúp hússins.
Vetur 2023 – Sumar 2025
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Aðaluppdrættir

Hvað verður gert?

Verkið felst í niðurrifi innanhúss sem og á þakvirki, fullnaðarfrágangi að utan og innan ásamt hurða- og gluggaísetningu. 

  • Húsið er endurhannað með tilliti til betri kennsluhátta og núttímalegri aðstöðu fyrir kennara sk.kröfum vinnueftirlits og heilbrigiðseftirlits,  þessi hönnun er gerð í fullu samráði við Skóla-og Frístundasvið.
  • Endurhönnun og endurgerð verður Svansvottuð sem styður við græna stefnu Reykjavíkurborgar
    • kostir eru m.a:
    • Allar hönnunarforsendur miðaðst við umhverfisvænt efnisval 
    • Betri orkunýtingu byggingar (m.a. minni heitavatnsnotkun, lægri rekstarkostnaður fyrir SFS)
    • Gæði byggingar fyrir notendur ( skilgreindar kröfur um loftræsingu, hitastig, ljósvist og hljóðvist)
  • Ítarlegri kröfur til framkvæmdaraðila (verktaka) gæðakerfi og rakavarnir við endurbyggingu
  • Núverandi bygging er hefðbundið staðsteypt hús byggt árið 1980. 
  • Steyptir burðarveggir byggingarinnar munu halda sér eins og það er í dag. 
  • Frágangur að innan felst í uppsetningu inniveggja, hurða, loftaklæðningar, innréttinga og loftræsingar ásamt öðrum húskerfum, raflagnir, neysluvatnslagnir og gólfhita. 
  •  
  • Hálsaskógur, Hálsaborg leikskóli tók til starfa árið 1981 og er staðsettur á lóðinni Hálsasel 27 í Seljahverfi Reykjavík.

Hvernig gengur?

Janúar 2024

Útboðs og hönnunargögn tilbúin til útboðs

Desember 2023

Hönnunargögn í lokavinnslu fyrir útboð.

Apríl 2023

Niðurrif innanhús lokið

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborg

Byggingarstjórn og eftirlit

Verkis hf
Síðast uppfært 19.04.2024