Reykjavíkurborg í hópi leiðandi loftslagsborga
Reykjavíkurborg er í hópi 120 borga á lista óháða matsfyrirtækisins CDP, sem fá hæstu einkunn fyrir að hafa heildstæða áætlun aðgerða tengda loftslagsvá í stefnumörkun sinni.
Reykjavíkurborg er í hópi 120 borga á lista óháða matsfyrirtækisins CDP, sem fá hæstu einkunn fyrir að hafa heildstæða áætlun aðgerða tengda loftslagsvá í stefnumörkun sinni.
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri sendi í dag samstöðubréf til Avaaraq S. Olsen, borgarstjóra Kommuneqarfik Sermersooq (Nuuk).
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sumarliðasjóð Reykjavíkurborgar. Sjóðurinn veitir stuðning til íþrótta- og æskulýðsfélaga í borginni til að greiða laun 17- 25 ára starfsfólks á sumarnámskeiðum.
Friðlýsing menningar- og búsetulandslags Laugarnestanga í Reykjavík var staðfest í dag af Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, á grundvelli laga um menningarminjar númer 80/2012.
Langahlíð fær nýtt útlit og verður falleg borgargata með fyrirhuguðum framkvæmdum sem hefjast í vor. Markmið breytinganna er að bæta aðstæður fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur og gera umhverfið öruggara og vistlegra.
Langahlíð fær nýtt útlit og verður falleg borgargata með fyrirhuguðum framkvæmdum sem hefjast í vor. Markmið breytinganna er að bæta aðstæður fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur og gera umhverfið öruggara og vistlegra.
Borgarráð samþykkti í dag fjórar tillögur vegna eftirfylgni á skýrslu nefndar um athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins 1974-1979.