Fréttasafn | Reykjavíkurborg

Fréttasafn

Loftmynd af Reykjavík.
14.12.2018
Borgarstjórn hefur samþykkt að hækka grunnfjárhæð framfærslustyrks velferðarsviðs um sex prósent frá næstu áramótum.
F.v. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Steinunn Björnsdóttir, Júlían Jóhann K og Ingvar Sverrisson.
13.12.2018
Tilkynnt var um val á Íþróttafólki Reykjavíkur í dag. Í tilefni dagsins bauð borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, til móttöku í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
Bæjarins bestu njóta sín í endurnýjuðu umhverfi
13.12.2018
Framkvæmdum við Bæjartorg og endurgerð Tryggvagötu er að ljúka og voru  í þessari viku girðingar færðar til að opna svæðið fyrir gangandi umferð. Enn um sinn verður Tryggvagata frá Lækjartorgi að Pósthússtræti lokuð bílaumferð og er það einkum vegna endurnýjunar húss á lóðinni Hafnarstræti 18.   
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Mynd: Reykjavíkurborg/Baldur Kristjáns
13.12.2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sendi í gær samúðarkveðju til borgarstjórans og íbúa í Strasbourg.
Þingholtin í Reykjavík.
13.12.2018
Sameiginleg yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Airbnb
Ferðavenjur í Reykjavík
13.12.2018
Árlega er gerð könnuna á ferðavenjum Reykvíkinga, bæði hvað varðar börn og fullorðna. Það er gert til að kanna hvernig gengur að þokast nær markmiðum Aðalskipulags Reykjavíkur.
Laugardalur/RagnarTH
12.12.2018
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjarborgar lætur kanna heimsóknir á útivistarsvæði. Spurt er: Hefur þú heimsótt neðangreind útivistarsvæði á síðastliðnum 12 mánuðum?
Ýmislegur varningur verður seldur í tjöldunum á jólamarkaðnum
12.12.2018
Jólamarkaðurinn í Hjartagarðinum opnar við hátíðlega athöfn á morgun fimmtudaginn, 13. desember kl. 16:00.  
Óveðri er spáð á höfuðborgarsvæðinu í dag.
10.12.2018
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út veðurviðvörun sem á sérstaklega við efri byggðir höfuðborgarsvæðisins seinnipartinn í dag. Foreldrar yngri barna en 12 ára eru hvattir til að sækja börn sín eftir kl. 16 í dag.
Mannréttindi
08.12.2018
Í dag eru 70 ár frá því að mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var undirrituð. Mannréttindayfirlýsingin er mikilvægt tæki í baráttunni fyrir mannréttindum og er undistaða helstu alþjóðasamninga um mannréttindi. Í tilefni þessa verður haldinn opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar í dag mánudaginn 10. desember á alþjóðlegum degi mannréttinda.  Í Iðnó Vonarstræti 3, 101 Reykjavík kl. 11.30 - 13.00. Streymi frá fundi: