Fréttasafn

Samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík
22.03.2018
Efnt er til viðamikillar samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð  Markmið samkeppninnar er að velja til samstarfs listamann/listamenn til að vinna að listaverki til útfærslu í hverfinu.
#Metoo
21.03.2018
Á morgun fimmtudaginn 22. mars verður haldinn opinn fundur Reykjavíkurborgar um málefni #metoo í Ráðhúsi Reykjavíkur. Streymt verður af fundinum.
Frá fundinum á Droplaugarstöðum í dag
21.03.2018
Nú stendur yfir árveknivika Reykjavíkurborgar, Vinnum saman virðum mörk , og í tilefni af því var haldinn fræðslufundur á Droplaugarstöðum í dag þar sem rætt var um kynbundna og kynferðislega áreitni. 
Listleikni: Ásmundur Sveinsson – List fyrir fólkið
21.03.2018
Listleikni: Ásmundur Sveinsson – List fyrir fólkið Námskeiðið veitir innsýn í listferil Ásmundar Sveinssonar. Hann var á meðal frumkvöðla íslenskrar höggmyndalistar og einn þeirra sem kynntu fyrir Íslendingum nýjar hugmyndir um myndlist 20. aldar. 
Börn að leik í Steinahlíð
21.03.2018
Alls bárust átta umsóknir um tvær lausar stöður leikskólastjóra, annars vegar í Steinahlíð og hins vegar í Vinagerði. 
Sýningaropnun í Hafnarhúsi – D33 Tónn: Anna Fríða Jónsdóttir
21.03.2018
Sýningin Tónn eftir Önnu Fríðu Jónsdóttur verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, miðvikudag 28. mars kl. 17.00.
Borgin breytist - hugmyndir um nýja Miklubraut
21.03.2018
Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur í Reykjavík í Tjarnarsal ráðhússins nú á föstudag kl. 9-12.   Fluttar verða stuttar kynningar á ýmsum verkefnum og viðfangsefnum í borgarsamgöngum og borgarhönnun. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.
Hlemmsvæðið
20.03.2018
Nýlega bárust Reykjavíkurborg tillögur úr hugmyndaleit Hlemmsvæðisins.
Dagforeldrar í Reykjavík á námskeiðsdegi
20.03.2018
Góð mæting var á árlegum námsskeiðsdegi dagforeldra í borginni. 
Fróðir foreldrar
20.03.2018
Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna skóla- og frístundaráðs fyrir framsækið frístundastarf  í Reykjavík.