Fréttasafn

Hlemmsvæðið
20.03.2018
Nýlega bárust Reykjavíkurborg tillögur úr hugmyndaleit Hlemmsvæðisins.
Dagforeldrar í Reykjavík á námskeiðsdegi
20.03.2018
Góð mæting var á árlegum námsskeiðsdegi dagforeldra í borginni. 
Fróðir foreldrar
20.03.2018
Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna skóla- og frístundaráðs fyrir framsækið frístundastarf  í Reykjavík.
Frá Réttindagöngu barna
20.03.2018
Út er komið rit um gildi frístundastarfs fyrir börn og unglinga, gefið út af Félagi fagfólks í frítimaþjónustu, Félagi íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofu í tómstundafræðum.
Heklureitur
20.03.2018
Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 22. mars kl. 17 í Borgartúni 14 klukkan 17 í fundarsalnum Vindheimum.
Horft yfir hluta Háaleitis og Bústaðahverfis.
19.03.2018
Opinn fundur fyrir íbúa Háaleitis og Bústaðahverfa verður í Breiðagerðisskóla, 22. mars kl. 20.
Dagur B. Eggertsson
16.03.2018
Fjölsóttur opinn fundur um hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var í Ráðhúsinu í morgun. Þar komu m.a. fram nýjungar í byggingum fyrir hagkvæmt húsnæði og fjölmargar snjallar lausnir voru kynntar.
Horft yfir Borgartún og Laugarnes frá Hallgrímskirkjuturni.
15.03.2018
Úttekt Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á verkferlum og reglum er varða tilkynningar og ábendingar sem berast til Barnaverndar Reykjavíkur var lögð fram á fundum borgarráðs og velferðarráðs í dag. Sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Regína Ásvaldsdóttir, óskaði eftir úttektinni í framhaldi af máli stuðningsfulltrúa á skammtímaheimili við Hraunberg sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum.
Unnið að uppsetningu sýningarinnar Hvað svo?
15.03.2018
Sýningin HVAÐ SVO? opnar í dag, 15. mars, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 19. Allir velkomnir. 
Rafreiðhjól létta stigið
15.03.2018
Reykjavíkurborg ætlar í sumar að lána áhugasömum einstaklingum rafreiðhjól í 5 – 6 vikur til að komast ferða sinna.  Með þessu framtaki vill borgin hvetja fólk til umhverfisvænni ferðavenja.