Borgarhönnunarstefna Reykjavíkur samþykkt í borgarstjórn
Ný borgarhönnunarstefna Reykjavíkur var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum í borgarstjórn í gær.
Ný borgarhönnunarstefna Reykjavíkur var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum í borgarstjórn í gær.
Árshlutareikningur Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar-september 2025 var afgreiddur í borgarráði í dag, fimmtudaginn 4. desember.
Ellen Alma Tryggvadóttir, doktor í næringarfræði, hefur starfað hjá Reykjavíkurborg síðastliðin fjögur ár.
Loka þarf karlaklefum í Sundhöll Reykjavíkur tímabundið vegna rakaskemmda. Klefarnir verða lokaðir frá og með 5. desember og verða opnaðir aftur eftir úrbætur og úttekt.
Í Ljósvistarstefnu Reykjavíkur er mótuð skýr stefna og markmið um borgarlýsingu sem bætir lífsgæði og öryggi, verndar myrkurgæði, minnkar ljósmengun og dregur fram sérkenni borgarinnar með aðgerðaráætlun sem tryggir markvissa innleiðingu.
Heimilt verður að afgreiða annað íbúakort á gjaldskyldum svæðum innan Reykjavíkur og einnig verður Bílastæðasjóði heimilt að gefa út sérstök bílastæðakort fyrir rekstraraðila.
Andstaða við hinsegin samfélagið er að aukast á netinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknarinnar Öruggari hinsegin borgir sem unnin er af Nordic Safe Cities fyrir Reykjavíkurborg.