Fréttasafn | Reykjavíkurborg

Fréttasafn

Keldudals-Kátur er hreinræktaður íslenskur fjárhundur.
17.07.2018
Miðvikudaginn 18. júlí, verður haldið upp á dag íslenska fjárhundsins á Árbæjarsafni.
Frá sýningunni D1 Birta Guðjónsdóttir í Hafnarhúsi 2007.
16.07.2018
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2019. 
Theaster Gates stendur fyrir miðju myndarinnar.
16.07.2018
Listasafn Reykjavíkur og Nasher Sculpture Center kynna samtal listamannanna Ragnars Kjartanssonar og Theaster Gates. Listamennirnir ræða um listsköpun sína í tengslum við gjörninga. Þeir eru báðir þekktir fyrir margbrotin verk þar sem gjörningar eru hluti rýmis- og/eða myndbandsverka eða eru  tímabundin inngrip í rými eða samfélag.
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir.
16.07.2018
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. 
Mikil ólga, sköpun og pælingar um þýðingu hugtaksins þjóð.
16.07.2018
Nú stendur yfir sýning í Gerðubergi á afrakstri krakka á aldrinum 9-12 ára, sem unnu á skapandi hátt með fyrirbærið þjóð.
Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur, er nýr persónuverndarfulltrúi borgarinnar.
16.07.2018
Persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur verið tilnefndur samkvæmt nýjum lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.  Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, hefur tekið við starfi persónuverndarfulltrúa skv. 35. gr. laganna.
Vörumynd
13.07.2018
Krónan ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði lúxus ókryddaðar og kryddaðar grísakótilettur frá Spáni vegna þess að við eftirlit á markaði hefur Salmonella greinst í vörunni.  Nánari rannsókna er þörf til að staðfesta greininguna.
Litamerkingar hjólaleiða
13.07.2018
Lykilleiðir í hjólakerfinu á höfuðborgarsvæðinu er nú táknaðar með litum. Reykjavíkurborg hefur nýlokið við að setja upp 149 hjólavegvísa ásamt merkingum. 
Ráðhús Reykjavíkur.
12.07.2018
Reykjavíkurborg auglýsti starf borgarlögmanns laust til umsóknar í júní 2017. Tveir umsækjendur sóttu um stöðuna; Ebba Schram hæstaréttarlögmaður og Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður. 
Ölduselsskóli í Seljahverfi
12.07.2018
Gengið hefur verið frá ráðningum skólastjóra við tvo grunnskóla borgarinnar; í Breiðholtsskóla og Ölduselsskóla.