Árborg - endurgerð leikskóla

Verkið felst í heildar endurnýjun og viðgerð á eldri hluta leikskólans Árborgar.

Verkefnið felur í sér breytingu á innra skipulagi svo húsnæðið henti betur fyrir starfsemi leikskóla í samræmi við nútíma kennsluhætti og endurgerð veðurkápu eldra hluta hússins sem byggð var á árunum 1962-1963

- yngri hluti hússins var byggður árið 1997 og verður létt endurbættur að innan á sama tíma.
2023-2025
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Eldri hluti endurgerður- nýrri hluti minniháttar viðhaldsþörf. Húsið er endurhannað og klætt að utan.

Hvernig gengur?

Framkvæmdir og hönnun

  • Hönnunargögn tilbúin
  • Útboðsgögn eru í lokarýni
  • Niðurrifi að innan er lokið að mestu

Hver koma að verkinu?

Reykjavíkurborg

Verkkaupi - Skrifstofa framkvæmda og viðhalds fyrir hönd Eignaskrifstofu og Skóla-og frístundasviðs

VSÓ ráðgjöf

Verkstýring undirbúningsvinnu, loftræstihönnun og Svansvottunarráðgjöf

GLÁMA-KÍM

Aðalhönnun
Síðast uppfært 03.04.2024