Skáldkonugarður

Skáldkonugarðurinn mun innihalda standa með ljóðum skáldkvenna. Í garðinum verða rósarunnar og fjölbreyttur undirgróður. Verkefnið felst meðal annars í yfirborðsfrágangi og gróðurbeðum.
Framkvæmt verður sumarið 2023.
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Verkið felur í sér gerð gróðurbeða með fjölbreyttum runnagróðri og fjölæringum. Einnig hellulögn og uppsetningu á ljóðastöndum og setbekk. Gert er ráð fyrir nýrri lýsingu á svæðinu. 

Hver koma að verkinu?

Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar

Magnús Bjarklind

Verktaki

Gullregn Verktakar ehf.

Hönnun

Landmótun ehf.

Eftirlitsmaður

Baldur Gunnlaugsson

Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga

Baldur Gunnlaugsson
Síðast uppfært 12.03.2024