Ármúli 30 - Umferðaröryggi skólabarna
Hvað verður gert?
Verkið gengur út á að bæta öryggi skólabarna á leið í tímabundna skóla aðstöðu við Ármúla 30. Settar verða upp miðeyjur, hraða alda og sebrabraut í götu.
Rútustæði lagað ásamt lagfæringum á gangstéttum.
Hvernig gengur?
Verk er nýhafið.