Ármúli 30 - Umferðaröryggi skólabarna

Verkið gengur út á að bæta öryggi skólabarna á leið í tímabundna skóla aðstöðu við Ármúla 30. Settar verða upp miðeyjur, hraðaalda og sebrabraut í götu. Rútustæði lagað ásamt lagfæringum á gangstéttum.
Desember 2023
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Umferðaröryggisaðgerðir

Hvað verður gert?

Verkið gengur út á að bæta öryggi skólabarna á leið í tímabundna skóla aðstöðu við Ármúla 30. Settar verða upp miðeyjur, hraða alda og sebrabraut í götu.
Rútustæði lagað ásamt lagfæringum á gangstéttum.

Hvernig gengur?

Verk er nýhafið.

Hver koma að verkinu?

Verktaki

Bergþór ehf.

Verkefnastjóri - Eftirlit

Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar - Gautur Þorsteinsson
Síðast uppfært 12.03.2024