Leikskólinn Suðurborg, endurgerð lóðar 2023, 1. áfangi

Verkið er 2. áfangi í endurgerð lóðar leikskólans Klambra við Háteigsveg 33, 105 Reykjavík. Svæðið sem um ræðir er syðri hluti lóðarinnar en teygir sig til norð-austurs og er um það bil 1200 m². Um er að ræða lagfæringu / styrkingu á viðkomandi svæði. Aðgengi fyrir alla, leiktæki, yfirborðsefni og svæði fyrir hugmyndaleiki barna verður bætt. Helstu verkliðir eru jarðvinna, landmótun, hellulögn, frágangur gras- og gróðursvæða og frágangur kringum leiktæki.
Júní til Október
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Leikskólinn Suðurborg, endurgerð lóðar 2023, 1.áfangi - myndir

Hvað verður gert?

Verkið er 2. áfangi í endurgerð lóðar leikskólans Klambra við Háteigsveg 33, 105 Reykjavík. Svæðið sem um ræðir er syðri hluti lóðarinnar en teygir sig til norð-austurs og er um það bil 1200 m². Um er að ræða lagfæringu / styrkingu á viðkomandi svæði. Aðgengi fyrir alla, leiktæki, yfirborðsefni og svæði fyrir hugmyndaleiki barna verður bætt. Helstu verkliðir eru jarðvinna, landmótun, hellulögn, frágangur gras- og gróðursvæða og frágangur kringum leiktæki.

Hvernig gengur?

Desember

Síðasti verkliður. Bíða þurfti eftir sérpöntuðum kösturum, settir upp í byrjun desember. Verki lokið.

Nóvember

Lokafrágangur og tiltekt á lóð og afnotasvæði verktaka.

Október

Grindverki á vestur og suðurlóðarmörkum lóðarinnar auk þess að hefja annan frágang á svæði. Lampar settir upp.

Hver koma að verkinu?

Stefán Ingi Björnsson

Eftirlitsmaður í verki. Tók við af Fannari Geirssyni (nafn hans er á upplýsingaskilti á lóð).

Andri Þór Andrésson

Verkefnastjóri í verki

Ólafur Arason - Garðasmíði

Verktaki í verki
Síðast uppfært 12.03.2024