Tímabundin endastöð Strætó við Skúlagötu

Framkvæmdir fela í sér að núverandi bílastæði við Skúlagötu á móts við gatnamót Skúlagötu/Klapparstígs verði endurgerð sem endastöð fyrir Strætó. Endastöðin er með miðeyjar fyrir stoppistöðvar fyrir fimm Strætóleiðir og starfsmannaaðstöðu fyrir vagnstjóra.
Áætlaður framkvæmdatími: 07.03.2024 -20.05.2024
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Tímabundin stoppistöð Strætó vegna framkvæmda á Hlemmi.

Nánari upplýsingar um leiðakerfisbreytingar Strætó vegna framkvæmda á Hlemmi.

Hvernig gengur?

Verkið lokið

Verkið lokið

Hver koma að verkinu?

Matthías Ásgeirsson

Síðast uppfært 18.06.2024