Reynisvatnsás - 2023 Umhverfisfrágangur

Gangstétta framkvæmdir.
Verk hefst í júlí 2023 og verklok í nóvember 2023
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Yfirlitsmynd

Hvað verður gert?

Steypa gangstéttar í Reynisvatnsáshverfinu.

Hvernig gengur?

Yfirlit verks

Verkið felst framkvæmdum á 4 svæðum við Reynisvatnsás. Um er að ræða eftirfarandi
framkvæmdir:

  1. Steypt stétt og nýr kantsteinn framan við Haukdælabraut nr. 44-46.
  2. Steypt stétt og nýr kantsteinn framan við Haukdælabraut nr. 116.
  3. Steypt stétt og nýr kantsteinn við Haukdælabraut nr. 11.
  4. Steypt stétt og nýr kantsteinn við Haukdælabraut 124

Helstu magntölur eru:

  • Uppgröftur 74 m3
  • Jöfnun og þjöppun 125 m2
  • Fyllingar 147 m3
  • Steypt yfirborð stíga 245 m2
  • Vélsteyptur kantsteinn 108 m
Síðast uppfært 12.03.2024