Hólabrekkuskóli tímabundin aðkoma skólabíla
Hvað verður gert?
Væntanlegar framkvæmdir
Lögð verður ný keyrsluleið frá Suðurhólum inná bílastæði þar sem skólabílar verða staðsettir. verktaki mun fjarlægja yfirborð gangstéttar og grasflöt við vesturenda bílaplans. Fyllt verður með berandi undirlagi, sléttað og að lokum sett bundið slitlag. gengið verður frá yfirborði og allt rask lagað.
Hvernig gengur?
Hólabrekkuskóli ný innkeyrsla skólabíla
Framgangur
Verði er að fjarlægja yfirborðsefni samkvæmt áætlun.