Hólabrekkuskóli tímabundin aðkoma skólabíla

Verið er að bæta aðkomu skólabíla tímabundið. Bílaplan skólans er notað undir skólabíla. Nú stendur yfir framkvæmdir þar sem innkeyrsla skólabíla er breytt tímabundið meðan á endurbótum stendur á skólahúsnæði. Þegar breytingunni er lokið þá geta skólabílar ekið inná planið og keyrt út af því án þess að þurfa að bakka. Þetta er nauðsynlegt til að auka öryggi skólabarna og annarra sem erindi eiga um svæðið.
September til loka október 2023
Í undirbúningi
Í framkvæmd
Lokið

Skýringarmyndir

Hvað verður gert?

 

Væntanlegar framkvæmdir

Lögð verður ný keyrsluleið frá Suðurhólum inná bílastæði þar sem skólabílar verða staðsettir.  verktaki mun fjarlægja yfirborð gangstéttar og grasflöt við vesturenda bílaplans.  Fyllt verður með berandi undirlagi, sléttað og að lokum sett bundið slitlag.  gengið verður frá yfirborði og allt rask lagað.

Hvernig gengur?

Hólabrekkuskóli ný innkeyrsla skólabíla

Framgangur

Verði er að fjarlægja yfirborðsefni samkvæmt áætlun.  

Hver koma að verkinu?

Síðast uppfært 28.05.2024