Ægisborg - Kot endurbætur

Breytingar innanhúss. Starfsfólk mun fá vinnu og fundarrými ásamt setustofu og hvíldarrými. Fatahengi og salernisaðstaða verður endurnýjuð ásamt leik og hvíldarherbergjum. Byrjað verður á endurgerð leikherbergis og hvíldarherbergja fyrir opnun leikskólans í haust og áframhaldandi vinna mun standa yfir fram að áramótum.
Áætluð verklok 5. sept 2023
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Verki miðar vel. Unnið er að uppfærslu brunamála með eldtefjandi veggjaklæðningu, nýjir veggir settir upp og gólfhiti settur í gólf. Ný loftaklæðning og led lýsing gerir hljóðvist og ljósvistina betri. 

Endurgerð leikherbergis og hvíldarherbergja er lokið og voru herbergin tekin í notkun eftir sumarfrí. Áframhald verður á endurgerð þegar smíði nýrra glugga er lokið. Sú vinna fer fram í vor í samráði við starfsemi skólans.  

Hvernig gengur?

Sumar 2023

Áframhald á endurnýjun á andyris og salernisaðstöðu verður haustið 2023 í beinu framhaldi af endurnýjun starfsmannarýmis. 

Endurnýjun drenlagna meðfram Ægisborg ásamt frágangi hellulagnar á lóð skólans lauk haustið 2022.

Hver koma að verkinu?

Verkefnisstjóri frumathugunar

Ósk Soffía Valtýsdóttir

Verkefnisstjóri framkvæmdar

Kristján Sigurgeirsson
Síðast uppfært 12.03.2024