Hjólastígur í Elliðaárdal

Gerð göngu- og hjólastígs frá Vatnsveitubrú að Breiðholtsbraut ásamt stíglýsingu.
September 2022 - júní 2023
Undirbúningur
Hafið
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Verkið felst í megindráttum í fullnaðarfrágangi á göngu- og hjólastíg og fullnaðarfrágangi stíglýsingar meðfram göngu- og hjólastígurm skv. framkvæmdarmörkum á yfirlitsteikningu. Einnig fullnaðarfrágangi á áningastöðum ásamt, merkingum og skiltum.

Hvernig gengur?

Júní 2023

Verki átti að ljúka 2022 en tafðist vegna vetraraðstæðna. Verkið er nú aftur komið í gang og áætluð verklok eru júní 2023.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborg

Verkefnisstjóri framkvæmdar

Gunnar Atli Hafsteinsson

Verktaki

Garðasmíði ehf

Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga

Ólafur Þór Arason