Útgefið efni - Mannréttinda og lýðræðisskrifstofa

Nýjasta efnið

Samantekt Saman gegn ofbeldi 2023 er komin á vefinn. Saman gegn ofbeldi er samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar, Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfsins, Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu og sýslumannsembættisins á höfuðborgarsvæðinu.

Útgefið efni

Mannorð fréttabréf

Mannorð er fréttabréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar þar sem fjallað er um þau málefni sem eru efst á baugi í starfi skrifstofunnar.

Ofbeldi

Starfsáætlun í mannréttindamálum

Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttinda-og lýðræðisráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.

Lýðræði

Íbúaþátttaka og lýðræði í Reykjavík – svona getur þú haft áhrif

Leiðbeininga-bæklingur á auðskildu máli um þátttöku í kosningum.

Leiðbeiningar á auðskildu máli um þátttöku í kosningum á HTML formi.

An easy-to-read instruction booklet on participation in elections.