Útgefið efni - Mannréttinda og lýðræðisskrifstofa

Nýjasta efnið

Í samantekt kynlegra talna ársins 2023 má finna tölulegar upplýsingar sem ætlað er að varpa ljósi á ólíka stöðu kynjanna í Reykjavík og víðar.  Í ár var sjónum beint að innflytjendum í Reykjavík, og erlendis, ofbeldi og fleiru. 

 

Árið 2022 var staða heimilislauss fólks í heimilisofbeldismálum skoðuð. Skýrsla sem inniheldur upplýsingar um málaflokkinn og tillögur var birt árið 2023.

Útgefið efni

Mannorð fréttabréf

Mannorð er fréttabréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar þar sem fjallað er um þau málefni sem eru efst á baugi í starfi skrifstofunnar.

Ofbeldi

Starfsáætlun í mannréttindamálum

Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttinda-og lýðræðisráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.

Lýðræði

Íbúaþátttaka og lýðræði í Reykjavík – svona getur þú haft áhrif

Leiðbeininga-bæklingur á auðskildu máli um þátttöku í kosningum.

Leiðbeiningar á auðskildu máli um þátttöku í kosningum á HTML formi.

An easy-to-read instruction booklet on participation in elections.