Útgefið efni - Mannréttinda og lýðræðisskrifstofa
Nýjasta efnið
Nýr bæklingur Saman gegn ofbeldi á íslensku, ensku og pólsku er kominn á vefinn. Bæklingurinn inniheldur upplýsingar um hvert fólk getur leitað vegna heimilisofbeldis, vinnuferli verkefnisins Saman gegn ofbeldi, birtingarmyndir heimilisofbeldis og fleira.
Útgefið efni
Hinsegin málefni
- Skýrsla starfshóps sem á að finna leiðir til að sporna gegn heimilisofbeldi sem hinsegin fólk verður fyrir
- Typpið mun finna þig: Gagnkynhneigð, grunnskólinn og hinsegin kynfræðsla
- "Við erum alltaf gay“. Reynsla og upplifun hinsegin starfsfólks hjá Reykjavíkurborg
- Stuðningsáætlun fyrir trans nemendur á ensku
- Hvað er hinsegin?/What is Queer? bæklingur og plakat
- Stuðningsáætlun grunnskóla fyrir trans nemendur
- Co to jest Queer? (Bæklingurinn "Hvað er hinsegin?" á pólsku)
- Mynd/plakat: Kyn er alls konar. Ekki gefið út af Reykjavíkurborg
- Hvernig skal bregðast við spurningum um trans fólk í kyngreindum rýmum/How to react to and answer questions about trans people..
- Wytyczne i informacje dla personelu, jak reagować i odpowiadać na pytania dotyczące osób transpłciowych w przestrzeniach...
- Broszura Informacyjna Dotycząca Przemocy Domowej Dla Społecności LGBTQI+ (Hinsegin fólk og heimilisofbeldi á pólsku)
- Ofur mjúkar hetjur litabók
- Ofur sterkar prinsessur litabók
- Gátlisti fyrir grunnskóla til að verða trans-vænir
- Gátlisti fyrir grunnskóla þar sem er trans barn
- Gátlisti fyrir leikskóla til að verða trans-vænir
- Gátlisti fyrir leikskóla þar sem er trans barn
- Gátlisti fyrir skóla til að verða hinseginvænir
- Afmælishópar - leiðbeiningar fyrir skóla
- Kennsluefni fyrir kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum
Kynjajafnrétti
- Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2022-2024
- Aðgerðaráætlun í mannréttinda og lýðræðismálum 2019 til og með 2022
- Snjöll og jöfn, Birta Ósk Tómasdóttir, 2021
- Jafnréttisúttekt á þremur íþróttafélögum í Reykjavík 2021
- Jafnréttisúttekt á þremur íþróttafélögum í Reykjavík 2020
- Jafnréttisúttekt á þremur hverfisíþróttafélögum í Reykjavík 2016
- Klámvæðing er kynferðislegt ofbeldi
- Úttekt á jafnréttismálum innan íþróttafélaga Reykjavíkur
- Handbók um kynjaða fjárhags- og starfsáætlun 2014
- Kvennasöguslóðir í Reykjavík - The women's heritage walk in Reykjavík
- Í átt að jafnara samfélagi, Sandra Dögg Pettypiece og Þórhildur Bryndís Guðmundsdóttir, 2020
- Réttlát umskipti á leiðinni til kolefnishlutleysis: Kynja- og jafnréttissjónarmið í umhverfis- og loftslagsmálum. Brynhildur Hallgrímsdóttir, 2022.
- Kynjuð fjárhags- og starfsáætlun - Upplýsingarit fyrir kjörna fulltrúa, 2022
Mannorð fréttabréf
Mannorð er fréttabréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar þar sem fjallað er um þau málefni sem eru efst á baugi í starfi skrifstofunnar.
Ýmislegt
- Bæklingur um mannréttindastefnuna á íslensku og ensku
- Bæklingur um mannréttindastefnuna á íslensku og pólsku
- Margbreytileiki í máli og myndum, leiðbeiningar fyrir starfsfólk borgarinnar
- Gátlisti um margbreytileika í máli og myndum
- Skilgreining mannréttinda utangarðsfólks - þjónusta án fordóma
- Skilgreining mannréttinda utangarðsfólks
- Klám sem vinnumenning og menningarlegt fyrirbæri
- Öryggi á og við skemmtistaði
- Human Rights and Democracy Office - Overview of Human Rights Projects
- Hatursorðræða á netinu
- Framtíðarsýn hverfisráða
- Úttekt innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á þjónustumiðstöðvum og hverfisráðum
- Fræðsluefni um hatursorðræðu og skaðlega orðræðu
- Gátlisti um aðgengi að viðburðum innanhúss 1. hluti
- Gátlisti um aðgengi að viðburðum innanhúss 2. hluti
Ofbeldi
- Saman gegn ofbeldi, bæklingur á íslensku ensku og pólsku (2024)
- Fræðsluefni um hatursorðræðu og skaðlega orðræðu (2024)
- Samantekt um Saman gegn ofbeldi 2023
- Úttekt: Ofbeldisvarnarmál Reykjavíkurborgar, 01.05.2023
- Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2022-2024
- Aðgerðaáætlun í mannréttinda- og lýðræðismálum 2019 til og með 2022
- Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki
- Aðgerðir gegn heimilis-ofbeldi sem fatlað fólk verður fyrir. Auðskilinn texti
- Hvað gerðist? Bæklingurinn
- Leiðbeiningar með Hvað gerðist? - bæklingnum
- Reykjavík gegn ofbeldi. Greinargerð, tillögur og kostnaðaráætlun
- Saman gegn ofbeldi - Átak Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar gegn heimilisofbeldi / áfangamat október 2015
- Opinskátt um ofbeldi - skýrsla um þróunarverkefni í þremur starfsstöðvum SFS
- Skýrsla starfshóps sem á að finna leiðir til að sporna gegn heimilisofbeldi sem hinsegin fólk verður fyrir
- Skýrsla starfshóps um aldraða og heimilisofbeldi
- Áhrif heimilisofbeldis á börn - bæklingur
- Skýrsla starfshóps um leiðir til að ná til innflytjenda varðandi heimilisofbeldi
- Samantekt á skýrslu um heimilisofbeldi sem hinsegin fólk verður fyrir
- Saga Steinunnar. Fordómar og ofbeldi gegn fötluðu fólki
- Áfangamat á Saman gegn ofbeldi 2015
- Lokaúttekt á Saman gegn ofbeldi 2016
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2015
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2016
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2017
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2018
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2019
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2020
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2021
- Tölulegar upplýsingar um útkölll vegna heimilisofbeldis 2022
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis 2023
- Tölulegar upplýsingar um útköll vegna heimilisofbeldis. Janúar -
- Saman gegn ofbeldi - samantekt um verkefnið 12. mars 2019
- Samantekt á rannsókn um upplifun þolenda heimilisofbeldis og persónuleikaeinkenni ofbeldismanna
- Saman gegn ofbeldi bæklingur á íslensku, ensku og pólsku
- Together against violence - english summary of the assessment of the project
- Heimilisofbeldi og eldri borgarar - Domestic Violence and Senior Citizens
- Heimilisofbeldi og eldri borgarar – Osoby starsze & przemoc w rodzine
- Hinsegin fólk og heimilisofbeldi bæklingur
- Domestic Violence - A Resource for Bisexual Men
- Domestic Violence - A Resource for Bisexual Women
- Domestic Violence - A Resource for Gay Men
- Domestic Violence - A Resource for Lesbians
- Domestic Violence - A Resource for Trans People
Starfsáætlun í mannréttindamálum
Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttinda-og lýðræðisráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.
- Aðgerðaáætlun í jafnréttis- og mannréttindamálum 2023-2026
- Aðgerðaáætlun í mannréttinda- og lýðræðismálum 2019 til og með 2022
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2017
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2016
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2015
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2014
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2013
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2012
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2011
- Starfsáætlun í mannréttindamálum 2010
Greining á kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg
Kynlegar tölur
- Kynlegar tölur 2022
- Kynlegar tölur 2021
- Kynlegar tölur 2020
- Kynlegar tölur - Osobliwe Liczby 2020 po polsku
- Kynlegar tölur - Curious Numbers 2020 in English
- Kynlegar tölur 2019
- Kynlegar tölur 2018
- Kynlegar tölur 2017
- Kynlegar tölur 2016
- Kynlegar tölur 2015
- Kynlegar tölur 2014
- Kynlegar tölur 2013
- Kynlegar tölur 2012
- Kynlegar tölur 2011
Fjölmenning og inngilding
Conference Report from the Nordic Safe Cities event: Hate, Inclusion and Society
Fjölmenningarþing
- Niðurstöður Fjölmenningarþings 2010
- Niðurstöður Fjölmenningarþings 2012
- Niðurstöður Fjölmenningarþings 2014
- Niðurstöður Fjölmenningarþings 2017
- Niðurstöður Fjölmenningarþings 2018
Lýðræði
Íbúaþátttaka og lýðræði í Reykjavík – svona getur þú haft áhrif
Leiðbeininga-bæklingur á auðskildu máli um þátttöku í kosningum.
Leiðbeiningar á auðskildu máli um þátttöku í kosningum á HTML formi.
An easy-to-read instruction booklet on participation in elections.