Útgefið efni - Mannréttinda og lýðræðisskrifstofa

Nýjasta efnið

Nýr  bæklingur Saman gegn ofbeldi á íslensku, ensku og pólsku  er kominn á vefinn. Bæklingurinn inniheldur upplýsingar um hvert fólk getur leitað vegna heimilisofbeldis, vinnuferli verkefnisins Saman gegn ofbeldi,  birtingarmyndir heimilisofbeldis og fleira. 

Teikning af manni og konu skoða línurit.

Útgefið efni

Mannorð fréttabréf

Mannorð er fréttabréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar þar sem fjallað er um þau málefni sem eru efst á baugi í starfi skrifstofunnar.

Ofbeldi

 

Starfsáætlun í mannréttindamálum

Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttinda-og lýðræðisráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.

Lýðræði

Íbúaþátttaka og lýðræði í Reykjavík – svona getur þú haft áhrif

Leiðbeininga-bæklingur á auðskildu máli um þátttöku í kosningum.

Leiðbeiningar á auðskildu máli um þátttöku í kosningum á HTML formi.

An easy-to-read instruction booklet on participation in elections.