| Reykjavíkurborg

Skóli og frístund

Heimanám með foreldri
23.05.2018
Viðhorfskönnun meðal foreldra grunnskólabarna í borginni sýnir að 8 af hverjum 10 foreldrum eru mjög eða frekar ánægðir með skóla barna sinna.
Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs og Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi
23.05.2018
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og UNICEF hafa gengið til formlegs samstarfs um að innleiða hugmyndafræði Réttindaskólans í allt skóla- og frístundastarf borgarinnar. Samningur þess efnis var undirritaður á dögunum.
Stefna um frístundaþjónustu í Reykjavík fram til ársins 2025.
18.05.2018
Borgarráð hefur samþykkt samhljóða tillögur um innleiðingu á nýrri stefnu um frístundaþjónustu í Reykjavík fram til ársins 2025.
Leikskólabörn
18.05.2018
Foreldrar hátt í 1.400 barna fædd á árunum 2016 og 2017 hafa fengið boð um leikskólagöngu í haust. 
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
18.05.2018
Laugalækjarskóli, félagsmiðstöðin Laugó og frístundaheimilið Dalheimar fögnuðu í dag viðurkenningu UNICEF sem Réttindaskóli og Réttindafrístund.
Sigurvegararnir hjá Heimaþjónustunni í efri byggð
17.05.2018
Heilsuleikum Reykjavíkurborgar lauk í síðustu viku með góðri þátttöku en 950 starfsmenn borgarinnar tóku þátt í leikunum að þessu sinni. Heilsuleikarnir eru nú haldnir í þriðja sinn og að þessu sinn var lögð áhersla á næringu.
Innlifun í hverju andliti
17.05.2018
Undanfarna daga hafa elstu leikskólabörnin streymt á leiksýningu í Borgarleikhúsinu og kynnst þar mörgum undrum. 
Fjör á sýningu Brúðubílsins í Hljómskálagarðinum í fyrrasumar.
14.05.2018
Brúðubíllinn verður með sýningar um alla borg í sumar að venju og gleður bæði unga og aldna hvar sem hann staldrar við.   
Svartþröstur á grein
11.05.2018
Laugardaginn 12. maí kl. 11 bjóða Grasagarður Reykjavíkur og Fuglavernd upp á fuglaskoðun í Laugardal en í Grasagarðinum er fjölskrúðugt fuglalíf.  
Dagur B. Eggertsson og Róbert Lagerman hjá Hróknum tóku fyrstu skákina við setningu skákmaraþonsins í morgun
11.05.2018
Skákmaraþonið, er haldið til minningar um Jóhönnu Kristjónsdóttur, rithöfund, blaðakonu og stofnanda Fatimusjóðsins. Safnað verður áheitum og framlögum fyrir Fatimusjóðinn og UNICEF.