Skóli og frístund

Dagforeldrar í Reykjavík á námskeiðsdegi
20.03.2018
Góð mæting var á árlegum námsskeiðsdegi dagforeldra í borginni. 
Frá Réttindagöngu barna
20.03.2018
Út er komið rit um gildi frístundastarfs fyrir börn og unglinga, gefið út af Félagi fagfólks í frítimaþjónustu, Félagi íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi og Rannsóknarstofu í tómstundafræðum.
Fróðir foreldrar
20.03.2018
Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna skóla- og frístundaráðs fyrir framsækið frístundastarf  í Reykjavík.
Skólahljómsveit Grafarvogs
13.03.2018
Tekið verður á móti umsóknum í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík frá og með 19. mars næstkomandi. In English and Polish below.
Leikskólastarf
13.03.2018
Starfshópur um nýliðun og bætt starfsumhverfi leikskólakennara í Reykjavík kynnti í dag tillögur sínar fyrir fulltrúum í skóla- og frístundaráði.
Fiðluleikur
12.03.2018
Opnað verður fyrir rafrænar umsóknir um tónlistarnám í tónlistarskólum með þjónustusamninga við Reykjavíkurborg skólaárið 2018-2019 kl.09:00 mánudaginn 12. mars. In English and Polish below. 
Í Laugarnesskóla
12.03.2018
Í dag verður haldin málstofa til að kynna nýtt matstæki sem mótað var í anda hugmynda um einstaklingsmiðað nám, lýðræðislegt og nemendamiðað skólastarf og lærdómssamfélag.
Svifryk yfir borginni
08.03.2018
Styrkur svifryks (PM10) er hár í borginni í dag, 8. mars, samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Hringbraut og Eiríksgötu.
Frá Druslugöngunni sl. sumar.
08.03.2018
Náum áttum fjallar á næsta morgunverðarfundi, miðvikudaginn 14. mars, um #metoo eða #églíka byltinguna og börnin.
Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi og á Kjalarnesi: Ívar Björgvinsson 2. sæti, Hildur Vala Ingvarsdóttir 1.
07.03.2018
Fjórtán nemendur í 7, bekk í grunnskólum í Grafarvogi og á Kjalarnesi lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogskirkju.