| Reykjavíkurborg

Skóli og frístund

Vinningshafarnir glaðir með Skrekksstyttu og titil.
13.11.2018
Árbæjarskóli sigraði Skrekk í gærkvöldi eftir að heyja listrænt einvígi við sjö aðra grunnskóla Reykjavíkurborgar. Litríkt og líflegt söngva- og dansatriði, Gott – betra – best var vinningsverk nemenda í Árbæjarskóla.
669 ungmenni stigið á stokk í Borgarleikhúsinu á undanúrslitakvöldum Skrekks 2018,
12.11.2018
Undanúrslitum í Skrekk er lokið og átta skólar keppa til úrslita mánudaginn 12 nóvember. Ekki missa af lokakvöldinu á stóra sviði Borgarleikhússins í beinni útsendingu á RUV.
Hér sýna krakkar, í Pýgyn í Grafarvogi, gestum dansatriði.
12.11.2018
Miðvikudaginn 14. nóvember verður hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur haldinn hátíðlegur í Reykjavík. Markmið dagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega frístundastarfi sem þar fer fram  fyrir börn og unglinga og bjóða gestum að kynnast því með eigin augum. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er SAMVERA.
Frístundamiðstöðin Gufunesbær fagnar tuttugu ára starfsafmæli.
09.11.2018
Frístundamiðstöðin Gufunesbær fagnar tuttugu ára starfsafmæli og af því tilefni var boðið til veislu í Hlöðunni í gær, 8. nóvember.
Myndinr er tekin af borgarstjóra ásamt unglingum á forvarnardegi.
05.11.2018
Náum áttum fjallar um vímefnavanda ungmenna og hvað er hægt að gera betur á fundi sínum miðvikudaginn 14. nóvember næstkomandi.
Myndin er tekin á Skrekk í fyrra.
05.11.2018
Skrekkur, árleg hæfileikahátíð Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fer fram á fjórum nóvemberkvöldum á stóra sviði Borgaleikhússins.
Trékubbar.
01.11.2018
Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt að ráðast í aðgerðir til að auka hagkvæmni innkaupa á starfsstöðvum skóla- og frístundasviðs.
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Þeir tólf nemar sem hlutu viðurkenning ásamt formanni skóla- og frístundaráðs og sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs.
26.10.2018
Árlegar viðurkenningar fyrir meistaraverkefni í leikskólakennara-, grunnskólakennara- og tómstundafræðum voru í fyrsta sinn veittar við hátíðlega athöfn í safni Sigurjóns Ólafssonar fimmtudaginn 25. október.
Tinna Björk Helgadóttir með handbókina og rannsóknarverkefnið.
26.10.2018
Frístundalæsi er ný handbók sem gefin hefur verið út fyrir starfsfólk frístundaheimila. Annar höfundur bókarinnar, Tinna Björk Helgadóttir, kynnti efnið fyrir stjórnendum frístundaheimila í morgun.