| Reykjavíkurborg

Skóli og frístund

Heimanám með foreldri
23.05.2018
Viðhorfskönnun meðal foreldra grunnskólabarna í borginni sýnir að 8 af hverjum 10 foreldrum eru mjög eða frekar ánægðir með skóla barna sinna.
Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs og Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi
23.05.2018
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og UNICEF hafa gengið til formlegs samstarfs um að innleiða hugmyndafræði Réttindaskólans í allt skóla- og frístundastarf borgarinnar. Samningur þess efnis var undirritaður á dögunum.
Leikskólabörn
18.05.2018
Foreldrar hátt í 1.400 barna fædd á árunum 2016 og 2017 hafa fengið boð um leikskólagöngu í haust. 
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
18.05.2018
Laugalækjarskóli, félagsmiðstöðin Laugó og frístundaheimilið Dalheimar fögnuðu í dag viðurkenningu UNICEF sem Réttindaskóli og Réttindafrístund.
Stefna um frístundaþjónustu í Reykjavík fram til ársins 2025.
18.05.2018
Borgarráð hefur samþykkt samhljóða tillögur um innleiðingu á nýrri stefnu um frístundaþjónustu í Reykjavík fram til ársins 2025.
Innlifun í hverju andliti
17.05.2018
Undanfarna daga hafa elstu leikskólabörnin streymt á leiksýningu í Borgarleikhúsinu og kynnst þar mörgum undrum. 
Sigurvegararnir hjá Heimaþjónustunni í efri byggð
17.05.2018
Heilsuleikum Reykjavíkurborgar lauk í síðustu viku með góðri þátttöku en 950 starfsmenn borgarinnar tóku þátt í leikunum að þessu sinni. Heilsuleikarnir eru nú haldnir í þriðja sinn og að þessu sinn var lögð áhersla á næringu.
Fjör á sýningu Brúðubílsins í Hljómskálagarðinum í fyrrasumar.
14.05.2018
Brúðubíllinn verður með sýningar um alla borg í sumar að venju og gleður bæði unga og aldna hvar sem hann staldrar við.   
Dagur B. Eggertsson og Róbert Lagerman hjá Hróknum tóku fyrstu skákina við setningu skákmaraþonsins í morgun
11.05.2018
Skákmaraþonið, er haldið til minningar um Jóhönnu Kristjónsdóttur, rithöfund, blaðakonu og stofnanda Fatimusjóðsins. Safnað verður áheitum og framlögum fyrir Fatimusjóðinn og UNICEF.
Úr frístundastarfi
11.05.2018
Sjö umsækjendur voru um stöðu framkvæmdastjóra í frístundamiðstöðinni Árseli í Árbænum, en umsóknarfrestur rann út 29. apríl.