| Reykjavíkurborg

Skóli og frístund

Ölduselsskóli í Seljahverfi
12.07.2018
Gengið hefur verið frá ráðningum skólastjóra við tvo grunnskóla borgarinnar; í Breiðholtsskóla og Ölduselsskóla. 
MálÞroski
09.07.2018
Stórbæta þjónustu við börn með tal- og málþroskavanda.
Frábær stemning í brekkunni
06.07.2018
Lands­mót hesta­manna var form­lega sett í gærkvöldi með glæsibrag í Víðidal. Setn­ing­ar­at­höfn­in hófst með hópreið full­trúa allra aðild­ar­fé­laga Lands­sam­bands hesta­manna.
Leikið í Drafnarsteini
04.07.2018
Halldóra Guðmundsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í Drafnarsteini í Vesturbæ. 
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
02.07.2018
Elsta sveit Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts fór með stjórnanda sínum, Snorra Heimissyni, til Gautaborgar á dögunum. Þar gerði hljómsveitin sér lítið fyrir og lenti í öðru sæti í hljómsveitakeppni. 
Frá myndlistarsmiðju með leikskólabörnum.
02.07.2018
Elstu leikskólabörnin fá markvissa myndlistarkennslu í Myndlistaskóla Reykjavíkur.  
Leikið í Breiðholtsskóla
28.06.2018
Níu umsóknir bárust um þrjár lausar stöður skólastjóra í Breiðholtsskóla, Foldaskóla og Ölduselsskóla, en umsóknarfrestur rann út 26.júní. 
Börn hjá dagforeldrum
28.06.2018
Starfshópur, undir formennsku Þórlaugar B. Ágústsdóttur, hefur kynnt fyrir skóla- og frístundaráði tillögur sínar um endurskoðun, þróun og breytingar á dagforeldraþjónustu í Reykjavík.
Frá sumarhátíð í leikskólanum Blásölum
28.06.2018
5.585 börn voru í leikskólum Reykjavíkurborgar í júní en hámarksfjölda barna sem er leyfilegur í skólunum er 5.697. Búið er að bjóða öllum börnum, fæddum 2016 og fyrr og áttu leikskólaumsókn 24. apríl, leikskólavist frá hausti 2018.
Drafnarsteinn
27.06.2018
Þrjár umsóknir bárust um stöðu leikskólastjóra í leikskólanum Drafnarsteini í Vesturbæ.