| Reykjavíkurborg

Skóli og frístund

Leikskólabörn í Hofi
18.09.2018
Nýjasta yfirlit um stöðu ráðningarmála í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi borgarinnar verður til umræðu í borgarstjórn í dag. Staðan í starfsmannamálum er mun betri en á sama tíma og í fyrra. 
Menntaskólinn í Reykjavík.
13.09.2018
Náum áttum fjallar á fyrsta morgunverðarfundi vetrarins um skólaforðun eða brotthvarf úr námi. Fundurinn er miðvikudaginn 19. september frá 8.15 til 10.00 á Grand hóteli og morgunhressing er innifalin í verði.  
Háskóli Íslands
12.09.2018
Höfundar tólf meistaraverkefna í kennslu- og tómstundafræðum fá viðurkenningu skóla- og frístundaráðs 2018, en öll verkefnin hafa hagnýtt gildi fyrir framþróun í formlegri og óformlegri menntun í borginni.
Afleysingastofa
12.09.2018
Í dag tekur til starfa ný Afleysingastofa Reykjavíkurborgar en þar gefst fólki tækifæri til þess að sækja um að starfa á þeim tíma sem það ákveður sjált. 
Lifað og lært á frístundaheimili
11.09.2018
Samkvæmt yfirliti um stöðu ráðninga í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum borgarinnar sem kynnt var í skóla- og frístundaráði í dag er staðan til muna betri en á sama tíma í fyrra.  
Húsaskóli
11.09.2018
Katrín Cýrusdóttir hefur verið ráðin skólastjóri í Húsaskóla í Grafarvogi.
Við Reykjavíkurhöfn
10.09.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.
Finnski menntafræðingurinn Pasi Sahlberg
06.09.2018
Finnski menntafræðingurinn Pasi Sahlberg fundaði í dag með borgarstjórn um nýja menntastefnu sem er í mótun, en hann hefur verið ráðgjafi við faglegar áherslur í stefnumótuninni. 
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs flutti ávarp þegar átakið Göngum í skólann var sett í Ártúnsskóla.
05.09.2018
Verkefnið Göngum í skólann hófst í dag og er nú haldið í tólfta sinn hér á landi. Átakið var sett í Ártúnsskóla í morgun en það stendur fram til 10. október. 
Frá stefnumóti við menningarstofnanir haustið 2017.
04.09.2018
Fjölmargar menningar- og fræðslustofnanir bjóða upp á endurgjaldslausa fræðslu af ýmsu tagi fyrir börn í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi í borginni. Þessar stofnanir kynna vetrardagskrána 2018-2019 fimmtudaginn 6. september 13 -16:00 á Kjarvalsstöðum og verða með ýmsar uppákomur.