Niðurstöðum vöggustofunefndar fylgt eftir
Stjórnsýsla
Velferð
Borgarráð samþykkti í dag fjórar tillögur vegna eftirfylgni á skýrslu nefndar um athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins 1974-1979.