Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag
Stjórnsýsla
Mannlíf og menning
Umhverfi og skipulag
Friðlýsing menningar- og búsetulandslags Laugarnestanga í Reykjavík var staðfest í dag af Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, á grundvelli laga um menningarminjar númer 80/2012.