Sorphirðan í snjónum
Umhverfi og skipulag
Mikil snjókoma hefur haft áhrif á sorphirðu í Reykjavík. Ekki var hægt að hirða sorp frá íbúum í gær vegna ófærðar. Starfsfólk sorphirðu lengdi vinnudag sinn síðastliðinn mánudag þegar ljóst var í hvað stefndi.