Opið fyrir umsóknir í Sumarliðasjóð
Börn og ungmenni
Mannlíf og menning
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sumarliðasjóð Reykjavíkurborgar. Sjóðurinn veitir stuðning til íþrótta- og æskulýðsfélaga í borginni til að greiða laun 17- 25 ára starfsfólks á sumarnámskeiðum.