Ungbarnadeildir í leikskólum

""

Í nokkrum leikskólum borgarinnar eru ungbarnadeildir. Þar eru betri aðstæður fyrir umönnun yngstu leikskólabarnanna, til dæmis hiti í gólfum, betri skiptiaðstaða og afmarkað leiksvæði.