Ungbarnadeildir í leikskólum

Í nokkrum leikskólum borgarinnar eru ungbarnadeildir. Þar eru betri aðstæður fyrir umönnun yngstu leikskólabarnanna, til dæmis hiti í gólfum, betri skiptiaðstaða og afmarkað leiksvæði.
Innritun
Innritun er með sama hætti og almenn innritun í leikskóla þar sem börnum er boðið pláss í kennitöluröð inn í leikskólann. Yngstu börnin sem tekin eru inn dvelja á ungbarnadeildunum.