Stuðningur við börn og foreldra með fjölbreyttan tungumála og menningar bakgrunn

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Að fylgja eftir gagnvirkum samningi við Móðurmálssamtökin.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2024

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2025

Stöðulýsing í árslok 2024: Samningur var gerður við Móðurmál haustið 2023 um greiðslu fyrir móðurmálsnám barna sem sækja tungumálaskóla Móðurmáls fyrir árið 2024. Krafa var gerð um að þeir skólar innan Móðurmáls sem taka þátt í því verkefni séu með kennsluáætlun og markvissa kennslu.  Mikið samstarf er hjá Miðju máls og læsis og Móðurmáli og er einn liður í því að vinna að því að því að námsmat Móðurmáls verði sett inn á námsmat skóla og er það enn í vinnslu og stefnt er að því að allir skólar skili á einkunnarblaði einkunnum frá Móðurmálsskólum vorið 2025. Liður í því er samstarf við InfoMentor og Námfús svo einfalda megi vinnslu gagna.

Stöðulýsing í júní lok 2025: Aðgerðin var hluti af almennum aðgerðum menntastefnu frá 2022-2024. Nýjar aðgerðir koma inn frá júlí 2025 á grunni nýrrar aðgerðaráætlunar menntastefnunnar 2025-2027 og því fer þessi aðgerð út úr Græna planinu undir þessum formerkjum. Verkefnið er í farvegi og fylgt eftir af Miðju máls og læsis og grunnskólaskrifstofu.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2025

Stöðulýsing í árslok 2024: Samningur var gerður við Móðurmál haustið 2023 um greiðslu fyrir móðurmálsnám barna sem sækja tungumálaskóla Móðurmáls fyrir árið 2024. Krafa var gerð um að þeir skólar innan Móðurmáls sem taka þátt í því verkefni séu með kennsluáætlun og markvissa kennslu.  Mikið samstarf er hjá Miðju máls og læsis og Móðurmáli og er einn liður í því að vinna að því að því að námsmat Móðurmáls verði sett inn á námsmat skóla og er það enn í vinnslu og stefnt er að því að allir skólar skili á einkunnarblaði einkunnum frá Móðurmálsskólum vorið 2025. Liður í því er samstarf við InfoMentor og Námfús svo einfalda megi vinnslu gagna.

Stöðulýsing í júní lok 2025: Aðgerðin var hluti af almennum aðgerðum menntastefnu frá 2022-2024. Nýjar aðgerðir koma inn frá júlí 2025 á grunni nýrrar aðgerðaráætlunar menntastefnunnar 2025-2027 og því fer þessi aðgerð út úr Græna planinu undir þessum formerkjum. Verkefnið er í farvegi og fylgt eftir af Miðju máls og læsis og grunnskólaskrifstofu.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Heiti aðgerðar
Verklok Svið
Aukin kynja- og jafnréttisfræðsla 2024 Skóla- og frístundasvið
Betri borg fyrir fjöltyngd börn 2024 Skóla- og frístundasvið
Stuðningur við börn og foreldra með fjölbreyttan tungumála og menningar bakgrunn 2024 Skóla- og frístundasvið
Forvarnarteymi um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi 2024 Skóla- og frístundasvið
Fræðsla og ráðgjöf um loftslagsmál og umhverfi
fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi​
2024 Skóla- og frístundasvið
Draga úr kolefnisspori - Innleiðing grænskjáa í grunnskólum 2024 Skóla- og frístundasvið
Aukið aðgengi að búnaði fyrir starfsfólk og börn í skóla- og frístundastarfi 2023 Skóla- og frístundasvið
Ráðgjöf og starfsþróun fyrir starfsfólk skóla- og frístundastarfs 2024 Skóla- og frístundasvið
Heilsueflandi skóla- og frístundastarf 2024 Skóla- og frístundasvið
Vitundarvakning um kynheilbrigði 2024 Skóla- og frístundasvið
Raddir barna í ákvörðunum sem þau varða 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing farsældarlaga 2024 Skóla- og frístundasvið
Úthlutun fjármagns í leikskólum og frístundastarfi 2024 Skóla- og frístundasvið
Samstarf við Menntavísindasvið HÍ 2022 Skóla- og frístundasvið
Þróunar-og nýsköpunarsjóður skóla- og frístundasviðs 2024 Skóla- og frístundasvið
Stefna um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf 2023 Skóla- og frístundasvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Samnýting á skóla- og frístundahúsnæði 2024 Skóla- og frístundasvið
Velferðarsvið
Starfsþróun um mál og læsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Aukið menningarnæmi og menningarlæsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Regnbogavottun í skóla- og frístundastarfi 2024 Skóla- og frístundasvið
Nýsköpunarstofa menntunar 2023 Skóla- og frístundasvið
Menningarnámskrá Reykjavíkurborgar 2024 Skóla- og frístundasvið