Aukin kynja- og jafnréttisfræðsla
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Að efla fræðslu, þjálfun og þekkingu starfsfólks skóla- og frístundasviðs á þessu sviði.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2024
Stöðulýsing 1. júlí 2025
Tvö stöðugildi í Jafnréttisskólanum, einn kynfræðingur og einn kynjafræðingur. Haustið 2024 fóru verkefnastýrur á alla stjórnendafundi og kynntu Jafnréttisskólann og það sem hann býður starfsstöðum upp á. Fræðslutilboð hafa verið illa nýtt en á haustönn hefur Jafnréttisskólinn farið inn með fræðslu á 5 starfsstaði. Jafnréttisskólinn hefur verið að útbúa kennsluefni í kynja-og kynfræðslu til að senda á starfsstaði.
Eldri stöðulýsingar
| Tímasetning | Lýsing framvindu | |
| Júlí 2025 |
Tvö stöðugildi í Jafnréttisskólanum, einn kynfræðingur og einn kynjafræðingur. Haustið 2024 fóru verkefnastýrur á alla stjórnendafundi og kynntu Jafnréttisskólann og það sem hann býður starfsstöðum upp á. Fræðslutilboð hafa verið illa nýtt en á haustönn hefur Jafnréttisskólinn farið inn með fræðslu á 5 starfsstaði. Jafnréttisskólinn hefur verið að útbúa kennsluefni í kynja-og kynfræðslu til að senda á starfsstaði. |
Tengdar aðgerðir
Markmið í samfélagsmálum
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.