Samnýting á skóla- og frístundahúsnæði

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Í samræmi við Stefnu Reykjavíkurborgar um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf verði samtal og samvinna leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og skólahljómsveita aukið, undir handleiðslu skóla- og frístundaskrifstofa í hverfum borgarinnar. Leitað verður leiða til að nýta mannvirki betur innan sem utan hins hefðbundna skóla- og frístundadags.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2024

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Verkefni er enn í vinnslu. Unnið er að aukinni samnýtingu húsnæðis en ekki hefur tekist að klára vinnu vegna nýrra reglna um fyrsta, annan og þriðja notanda. Unnið er að því að færa skólahljómsveitir inn í skólahúsnæðið án kostnaðar.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2023

Samtal í gangi um aukna samnýtingu húsnæðis skóla- og frístundasviðs. Reglur um 1. og  2. notanda eru í vinnslu. Þétting og betri nýting húsnæðis er að aukast.

  Janúar 2023   Skrifstofustjórar leggja áherslu á að tala fyrir aukinni samnýtingu húsnæðis skóla- og frístundasviðs. Reglur um 1. og 2. notanda eru í lokayfirlestri. Þétting og betri nýting er að verða á mörgum stöðum og meiri skilningur á þörfinni fyrir að samnýta fermetra.
  Júlí 2022 Ný framkvæmdaáætlun unnin, afgreidd og sett í farveg. Um er að ræða áframhaldandi verkefni sem verður í gangi árin 2022-2024. Til að fylgjast með framvindu er stöðumat gert tvisvar á ári, um áramót og í lok júní. 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Heiti aðgerðar
Verklok Svið
Fræðsla og ráðgjöf um loftslagsmál og umhverfi
fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi​
2024 Skóla- og frístundasvið
Draga úr kolefnisspori - Innleiðing grænskjáa í grunnskólum 2024 Skóla- og frístundasvið
Aukið aðgengi að búnaði fyrir starfsfólk og börn í skóla- og frístundastarfi 2023 Skóla- og frístundasvið
Ráðgjöf og starfsþróun fyrir starfsfólk skóla- og frístundastarfs 2024 Skóla- og frístundasvið
Heilsueflandi skóla- og frístundastarf 2025 Skóla- og frístundasvið
Vitundarvakning um kynheilbrigði 2024 Skóla- og frístundasvið
Raddir barna í ákvörðunum sem þau varða 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing farsældarlaga 2025 Skóla- og frístundasvið
Úthlutun fjármagns í leikskólum og frístundastarfi 2025 Skóla- og frístundasvið
Samstarf við Menntavísindasvið HÍ 2022 Skóla- og frístundasvið
Þróunar-og nýsköpunarsjóður skóla- og frístundasviðs 2024 Skóla- og frístundasvið
Stefna um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf 2023 Skóla- og frístundasvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Samnýting á skóla- og frístundahúsnæði 2024 Skóla- og frístundasvið
Velferðarsvið
Starfsþróun um mál og læsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Aukið menningarnæmi og menningarlæsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Regnbogavottun í skóla- og frístundastarfi 2025 Skóla- og frístundasvið
Nýsköpunarstofa menntunar 2023 Skóla- og frístundasvið
Menningarnámskrá Reykjavíkurborgar 2024 Skóla- og frístundasvið