Forvarnarteymi um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi
Lýsing á aðgerð og markmið
Aðgerð Græna plansins
Að efla og styðja forvarnarteymi um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi sem stofnuð hafa verið í grunnskólum til að sinna forvarnarhlutverki sínu.
Framkvæmdatími
Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2024
Stöðulýsing 1. júlí 2025
Forvarnarteymi eru í öllum grunnskólum og eiga að vera virk. Netnámskeið Barna- og fjölskyldustofu er komið og allt starfsfólk á að taka það. Jafnréttisskólinn er enn að ítreka þátttöku starfsfólks í námskeiðinu.
Eldri stöðulýsingar
| Tímasetning | Lýsing framvindu | |
| Júlí 2025 |
Forvarnarteymi eru í öllum grunnskólum og eiga að vera virk. Netnámskeið Barna- og fjölskyldustofu er komið og allt starfsfólk á að taka það. Jafnréttisskólinn er enn að ítreka þátttöku starfsfólks í námskeiðinu. |
Tengdar aðgerðir
Markmið í samfélagsmálum
- 1. Fyrir okkur öll | Græna planið Góð líðan íbúa og að við upplifum að Reykjavík sé fyrir okkur öll.
- 2. Látum draumana rætast | Græna planið Börn og unglingar láta draumana sína rætast.
- 3. Menning og listir verða samofin borgarlífinu | Græna planið Öll hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í njóta menningar og lista.
- 4. Íþróttir fyrir öll | Græna planið Flest stundi reglulega íþróttir eða aðra hreyfingu.
- 5. Bætt lýðheilsa | Græna planið Heilsueflandi, sjálfbært og fjölskrúðugt borgarsamfélag.
- 6. Mannréttindi, aukin þátttaka og bætt samtal við íbúa | Græna planið Íbúar fá tækifæri til að vinna með borginni að bættum lífsgæðum.