Þróunar-og nýsköpunarsjóður skóla- og frístundasviðs

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Haldið verði áfram að úthluta fjármagni til þróunar- og nýsköpunarstarfs vegna innleiðingar menntastefnu. Verkefnum og niðurstöðum þess miðlað á vef menntastefnu, á námskeiðum og fræðslufundum auk þess sem uppskeruhátíð/Menntastefnumót verður haldin vorið 2024. Árin 2022 og 2023 verða haldnar kynningar á þróunarverkefnum á ráðstefnum leikskóla, grunnskóla- og frístundastarfs.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á fyrri helmingi ársins 2024

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Vegna hagræðingar var ekki úthlutað úr þróunar- og nýsköpunarsjóði skóla- og frístundasviðs 2023. Tekin var ákvörðun um að úthlutun fyrir árið 2024 yrði 100 milljónir og yrði allt fjármagn notað í A-hluta umsóknir.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2023

Vegna hagræðingar var ekki úthlutað úr þróunar- og nýsköpunarsjóði skóla- og frístundasviðs á vorönn 2023.

  Janúar 2023 Verkefnið er í vinnslu og var gengið frá úthlutun fyrir styrki á haustönn 2022. Allar upplýsingar um sjóðinn og verkefni sem unnin hafa verið er að finna á https://menntastefna.is/throunarsjodur.
  Júlí 2022 Afrakstur sviðs­mynda­grein­ing­ar­innar eru fjórar ólíkar en kraft­miklar sviðs­myndir. Sviðs­myndir eru gagna­drifnar sögur um fram­tíðina til að taka í dag betri ákvarð­anir um fram­tíðina. Þetta er tilraun til að notast við skipu­lagða aðferð til að sjá fyrir sér mögu­lega framtíð og setja fram kenn­ingar um fram­tíð­ar­mögu­leika. Sviðs­mynd­irnar eru ekki spá um líkleg­ustu fram­tíð­ar­borgina heldur tæki til þess að máta áætlanir og markmið okkar við aðstæður sem gætu komið upp. Með sviðs­mynd­irnar í huga getum við gert áform okkar traustari og okkur tilbúnari til að ná okkar mark­miðum.

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Heiti aðgerðar
Verklok Svið
Fræðsla og ráðgjöf um loftslagsmál og umhverfi
fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi​
2024 Skóla- og frístundasvið
Draga úr kolefnisspori - Innleiðing grænskjáa í grunnskólum 2024 Skóla- og frístundasvið
Aukið aðgengi að búnaði fyrir starfsfólk og börn í skóla- og frístundastarfi 2023 Skóla- og frístundasvið
Ráðgjöf og starfsþróun fyrir starfsfólk skóla- og frístundastarfs 2024 Skóla- og frístundasvið
Heilsueflandi skóla- og frístundastarf 2025 Skóla- og frístundasvið
Vitundarvakning um kynheilbrigði 2024 Skóla- og frístundasvið
Raddir barna í ákvörðunum sem þau varða 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing farsældarlaga 2025 Skóla- og frístundasvið
Úthlutun fjármagns í leikskólum og frístundastarfi 2025 Skóla- og frístundasvið
Samstarf við Menntavísindasvið HÍ 2022 Skóla- og frístundasvið
Þróunar-og nýsköpunarsjóður skóla- og frístundasviðs 2024 Skóla- og frístundasvið
Stefna um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf 2023 Skóla- og frístundasvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Samnýting á skóla- og frístundahúsnæði 2024 Skóla- og frístundasvið
Velferðarsvið
Starfsþróun um mál og læsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Aukið menningarnæmi og menningarlæsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Regnbogavottun í skóla- og frístundastarfi 2025 Skóla- og frístundasvið
Nýsköpunarstofa menntunar 2023 Skóla- og frístundasvið
Menningarnámskrá Reykjavíkurborgar 2024 Skóla- og frístundasvið