Starfsþróun um mál og læsi

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Boðið upp á fjölbreytt námskeið, fræðslu, handleiðslu og stuðning við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi. Áhersla verði á fjölbreytta nálgun sem byggir á kennslu- og vinnuaðferðum sem sýnt hefur verið með rannsóknum að skili árangri í vinnu með málþroska og læsi. Sérstök áhersla verði lögð á fræðslu til ófaglærðra og starfsfólks af erlendum uppruna. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2023

Staða: Lokið

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Aðgerð lokið. Mikill fjöldi námskeiða í gangi. Komið í markvissa framkvæmd og tekið úr aðgerðaáætlun Græna plansins.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2023

Nýliðanámskeið fyrir leikskóla, aðferðir sem styðja við málþroska og læsi í daglegu starfi

Námskeið voru haldin fyrir hjúkrunarfræðinga í ung- og smábarnavernd um málþroska og fjöltyngi í samvinnu við Heyrnar- og talmeinastöð.

Eftirfarandi námskeið voru haldin og mörg keyrð oftar en einu sinni á tímabilinu: Hagnýtar aðferðir til að efla orðaforða þvert á námsgreinar, Gagnvirkur lestur, Byrjendalæsissmiðjur, Námskeið um stöðumat, Milli mála námskeið, Brú milli landa, Árangursrík kennsla og velfarnaður í margbreytilegum bekk, Fjármálalæsi og Frístundalæsi. Frístundalæsi er verkefni sem frístundahluti fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs hefur haldið utan um og stutt við frá árinu 2018. Opnaður hefur verið vefurinn Frístundalæsi en í gegnum það er lögð áhersla á reynslunám barna og að virkja þátttöku þeirra og áhuga í gegnum leik og samskipti. Fjölmörg frístundaheimili byggja á aðferðum frístundalæsis og í gegnum Torgið, rafrænan fræðsluvettvang verður Frístundalæsi gert að skyldufræðslu fyrir alla nýliða.

  Janúar 2023   Aðgerðin er í stöðugri vinnslu, fjölbreytt námskeið, lærdómssamfélög og ráðgjöf í boði sjá nánar https://mml.reykjavik.is.
  Júlí 2022 Ný framkvæmdaáætlun unnin, afgreidd og sett í farveg. Um er að ræða áframhaldandi verkefni sem verður í gangi árin 2022-2024. Til að fylgjast með framvindu er stöðumat gert tvisvar á ári, um áramót og í lok júní. 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar:

 

Tengdar aðgerðir

Taflan hér fyrir neðan inniheldur þær aðgerðir sem tengjast þessari aðgerð og hægt er að nálgast frekari upplýsingar með því að smella á "heiti aðgerðar" í töflunni (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Heiti aðgerðar
Verklok Svið
Fræðsla og ráðgjöf um loftslagsmál og umhverfi
fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi​
2024 Skóla- og frístundasvið
Draga úr kolefnisspori - Innleiðing grænskjáa í grunnskólum 2024 Skóla- og frístundasvið
Aukið aðgengi að búnaði fyrir starfsfólk og börn í skóla- og frístundastarfi 2023 Skóla- og frístundasvið
Ráðgjöf og starfsþróun fyrir starfsfólk skóla- og frístundastarfs 2024 Skóla- og frístundasvið
Heilsueflandi skóla- og frístundastarf 2025 Skóla- og frístundasvið
Vitundarvakning um kynheilbrigði 2024 Skóla- og frístundasvið
Raddir barna í ákvörðunum sem þau varða 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 2023 Skóla- og frístundasvið
Innleiðing farsældarlaga 2025 Skóla- og frístundasvið
Úthlutun fjármagns í leikskólum og frístundastarfi 2025 Skóla- og frístundasvið
Samstarf við Menntavísindasvið HÍ 2022 Skóla- og frístundasvið
Þróunar-og nýsköpunarsjóður skóla- og frístundasviðs 2024 Skóla- og frístundasvið
Stefna um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf 2023 Skóla- og frístundasvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Samnýting á skóla- og frístundahúsnæði 2024 Skóla- og frístundasvið
Velferðarsvið
Starfsþróun um mál og læsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Aukið menningarnæmi og menningarlæsi 2023 Skóla- og frístundasvið
Regnbogavottun í skóla- og frístundastarfi 2025 Skóla- og frístundasvið
Nýsköpunarstofa menntunar 2023 Skóla- og frístundasvið
Menningarnámskrá Reykjavíkurborgar 2024 Skóla- og frístundasvið