Fréttasafn | Page 2 | Reykjavíkurborg

Fréttasafn

Heimanám með foreldri
23.05.2018
Viðhorfskönnun meðal foreldra grunnskólabarna í borginni sýnir að 8 af hverjum 10 foreldrum eru mjög eða frekar ánægðir með skóla barna sinna.
Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, og Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs
23.05.2018
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og SÁÁ hafa skrifað undir endurnýjaðan samstarfssamning til þriggja ára. Meðal verkefna sem skilgreind eru í samningnum eru m.a. átaksverkefnið Grettistak, sálfræðiviðtöl við börn, viðtöl og þjónusta fyrir einstaklinga og fjölskyldur á göngudeild SÁÁ og verkefni um fræðslu.
Börn á barnamenningarhátíð.
19.05.2018
Velferðarsvið auglýsir eftir öflugum, metnaðarfullum og framsýnum leiðtoga til að stýra Barnavernd Reykjavíkur.
Nýr Íbúðakjarni á Austurbrún 6.
18.05.2018
Nýr íbúðakjarni við Austurbrún var formlega afhentur velferðarsviði í dag en kjarninn er sérhannaður fyrir einstaklinga með þroskahömlun og skyldar raskanir í huga.
Stefna um frístundaþjónustu í Reykjavík fram til ársins 2025.
18.05.2018
Borgarráð hefur samþykkt samhljóða tillögur um innleiðingu á nýrri stefnu um frístundaþjónustu í Reykjavík fram til ársins 2025.
Leikskólabörn horfa á Pollapönk.
18.05.2018
Borgarráð hefur samþykkt að veita aukalega 40 milljónum til að styrkja starfsemi Barnaverndar Reykjavíkur. Þá var einnig samþykkt að taka þátt í tilraunaverkefni á vegum ríkisins um nýtt langtímaúrræði fyrir unglinga en þar er kostnaður borgarinnar áætlaður um 26 mkr. á þessu ári.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
18.05.2018
Laugalækjarskóli, félagsmiðstöðin Laugó og frístundaheimilið Dalheimar fögnuðu í dag viðurkenningu UNICEF sem Réttindaskóli og Réttindafrístund.
Leikskólabörn
18.05.2018
Foreldrar hátt í 1.400 barna fædd á árunum 2016 og 2017 hafa fengið boð um leikskólagöngu í haust. 
Nýju hleðslustöðvarnar eru merktar borginni en Ísorka sér um uppsetningu.
17.05.2018
Í dag voru teknar í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bílastæðahúsinu á Vesturgötu 7.
Við undirritun viljayfirlýsingarinnar á heimili hjónanna Unu Dóru Copley og Scott Jeffries.
17.05.2018
Reykjavíkurborg fær listaverkasafn Nínu Tryggvadóttur að gjöf og setur á fót safn í nafni hennar samkvæmt viljayfirlýsingu.