Fréttasafn | Page 2 | Reykjavíkurborg

Fréttasafn

Leikið í sumrinu í leikskólanum Drafnarsteini.
19.09.2018
Borgarstjórn hefur samþykkt að hefja undirbúning að tilraunaverkefni sem feli í sér að einn leikskóli í hverju hverfi skuli vera opinn allt næsta sumar.
Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18.09.2018
Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.
Leikskólabörn í Hofi
18.09.2018
Nýjasta yfirlit um stöðu ráðningarmála í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi borgarinnar verður til umræðu í borgarstjórn í dag. Staðan í starfsmannamálum er mun betri en á sama tíma og í fyrra. 
Forsíða tímaritsins Borgarsýn.
14.09.2018
Nýtt tölublað af tímaritinu Borgarsýn er komið út. Þar er fjallað um skipulagsmál í Reykjavík, umhverfismál og samgöngur.
Menntaskólinn í Reykjavík.
13.09.2018
Náum áttum fjallar á fyrsta morgunverðarfundi vetrarins um skólaforðun eða brotthvarf úr námi. Fundurinn er miðvikudaginn 19. september frá 8.15 til 10.00 á Grand hóteli og morgunhressing er innifalin í verði.  
Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt hjá Landslagi, sem stýrði hönnun torgsins
13.09.2018
Nýtt torg á Klambratúni er tilbúið. Aðalhönnuður þess er Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt hjá Landslagi. Torgið opnar möguleika á að færa mannlífið á Klambratúni inn á Kjarvalsstaði og starfssemi safnins út undir bert loft.
Afleysingastofa
12.09.2018
Í dag tekur til starfa ný Afleysingastofa Reykjavíkurborgar en þar gefst fólki tækifæri til þess að sækja um að starfa á þeim tíma sem það ákveður sjált. 
Háskóli Íslands
12.09.2018
Höfundar tólf meistaraverkefna í kennslu- og tómstundafræðum fá viðurkenningu skóla- og frístundaráðs 2018, en öll verkefnin hafa hagnýtt gildi fyrir framþróun í formlegri og óformlegri menntun í borginni.
Lifað og lært á frístundaheimili
11.09.2018
Samkvæmt yfirliti um stöðu ráðninga í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum borgarinnar sem kynnt var í skóla- og frístundaráði í dag er staðan til muna betri en á sama tíma í fyrra.