Fréttasafn | Page 2 | Reykjavíkurborg

Fréttasafn

Ráðhús Reykjavíkur.
12.07.2018
Reykjavíkurborg auglýsti starf borgarlögmanns laust til umsóknar í júní 2017. Tveir umsækjendur sóttu um stöðuna; Ebba Schram hæstaréttarlögmaður og Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður. 
Ölduselsskóli í Seljahverfi
12.07.2018
Gengið hefur verið frá ráðningum skólastjóra við tvo grunnskóla borgarinnar; í Breiðholtsskóla og Ölduselsskóla. 
Kort af breytingum vegna framkvæmda
11.07.2018
Ágætt er fyrir vegfarendur að kynna sér breytingar sem gerðar hafa verið á umferð á horni Lækjargötu og Vonarstrætis en þar hafa ný umferðarljós verið sett upp.
Það verður ball í Kornhúsinu og í Landakoti í Árbæjarsafni um helgina.
11.07.2018
Sunnudaginn 15. júlí, verður hin árlega Harmóníkuhátíð Reykjavíkur haldin í tuttugasta skiptið, venju samkvæmt, í Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13:00.
Mexican Mixed Vegetables
09.07.2018
Madsa ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið að innkalla af markaði frosið grænmeti vegna þess að það getur verið mengað af bakteríunni Listeria monocytogenes.
MálÞroski
09.07.2018
Stórbæta þjónustu við börn með tal- og málþroskavanda.
Fuglaskoðun
06.07.2018
Hin villta Viðey er yfirskrift göngu sunnudagsins 8. júlí kl. 13:15. Siglt verður stundvíslega frá Skarfabakka kl. 13:15. Um liðna helgi mættu 25 manns í fuglaskoðun við Elliðavatn og sáu m.a. flórgoða sitja á. 
Frábær stemning í brekkunni
06.07.2018
Lands­mót hesta­manna var form­lega sett í gærkvöldi með glæsibrag í Víðidal. Setn­ing­ar­at­höfn­in hófst með hópreið full­trúa allra aðild­ar­fé­laga Lands­sam­bands hesta­manna.
Dóra B Guðjónsd., Daníel Ö Arnarsson, Sigríður Jóhannsd., Gunnlaugur B Björnsson, Ásgerður Flosad., Katrín Atlad., og Guðrún Ögm
06.07.2018
Mannréttinda- og lýðræðisráð samþykkti einróma, á sínum fyrsta fundi, að öll salerni fyrir starfsfólk í stjórnsýsluhúsum Reykjavíkurborgar verði gerð ókyngreind frá og með haustinu.
Vatnsmýri, göngu- og hjólastígur við Háskóla Íslands.
05.07.2018
Samstarfshópur um bættar samgöngur á Vatnsmýrarsvæðinu hefur skilað drögum að skýrslu sem kynnt var fyrir borgarráði í dag, 5. júlí, þar sem fjallað er um fjölmargar lausnir á samgöngumálum svæðisins.