
Skipulagslýsing fyrir Heiðmörk í skipulagsgátt til 2. júlí
Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags Heiðmerkur er aðgengileg í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Skipulagslýsing er undanfari deiliskipulags fyrir Heiðmörk í Reykjavík.
Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags Heiðmerkur er aðgengileg í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Skipulagslýsing er undanfari deiliskipulags fyrir Heiðmörk í Reykjavík.
Alls bárust 265 tillögur í hugmyndasöfnun um betri nýtingu tíma og fjármuna Reykjavíkurborgar. Fjölbreyttar tillögur bárust og vinnuhópur sem fer yfir innsendingar hefur þegar hafið störf.
Nærri tvö þúsund ný leikskólapláss sem dreifast á hverfi borgarinnar, verða til á næstu fimm árum samkvæmt tillögum sem borgarráð samþykkti í dag. Tillögurnar koma fram í skýrslu spretthóps borgarstjóra um leikskólauppbyggingu.
Óskað er eftir ábendingum um hús og lóðir sem verðskulda fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar ár.
Samið verður við Taylor ‘s Tivoli Iceland ehf. um tímabundin afnot af Miðbakka svo fyrirtækið geti rekið þar parísarhjól í sumar.
Síðustu ár hafa staðið yfir framkvæmdir á biðstöðvum Strætó í Reykjavík en alls hafa 70 strætóstöðvar verið endurgerðar með tilliti til aðgengis fyrir öll.
Vel á þriðja hundrað manns komu saman í Hörpu á miðvikudaginn, til að vinna að nýrri aðgerðaáætlun velferðarstefnu Reykjavíkurborgar.