Bakkasel

After-school program

Breiðholtsskóli at Arnarbakki 1-3
109 Reykjavík

Hús Bakkasels frístundamiðstöðvar sem standa uppi á hæð. Tröppur upp að húsinu og gras til hliðar.

About Bakkasel

Open all weekdays from 1:40pm to 5pm

Bakkasel is an after-school program for 1st through 4th graders from Breiðholtsskóli and is operated by the Miðberg Recreation Center. The program is housed in four portable classrooms on the grounds of Breiðholtsskóli. 1st and 2nd grades are in three adjoining trailers, and the 3rd and 4th grades are in trailers next to Breiðholtsskóli's swimming pool.

Extended attendance

On professional development days, parent conference days, and during Christmas and Easter holidays, Bakkasel is open all day from 8am to 5pm with prior registration. There is an additional charge for extended stays on these days. Bakkasel is closed during the school's winter holidays.

Want to know more?

Want to know more about Bakkasel? In this very short video, we give a glimpse of the after-school program.

Daily activities

The after-school program, Bakkasel, is housed in four portable classrooms on the grounds of Breiðholtsskóli. 1st and 2nd grades are in three adjoining trailers, and the 3rd and 4th grades are in trailers next to Breiðholtsskóli's swimming pool.

Club and workshop activities are available after outdoor time, or between 3pm and 4pm – 4:30pm. There is also the option to choose elective activities. Offerings have included a fashion club, knitting club, outdoor club, science club, baking club, card game club, hair styling club, Lego club, various art workshops, crafts, and much more. There are also special clubs organized in connection with talent competitions, and theater and film festivals at the after-school programs.

Various documents and links

Calendar

Í frístundadagatali Bakkasels má finna hvenær eru heilir dagar, hvenær er lokað og ýmislegt fleira sem mikilvægt er að kynna sér. 

Fee schedule

Here you can access the fee schedule for the school year and summer break activities in after-school programs. You'll also find information on sibling discounts and various other details.

Farsæld barna

Ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna  hafa tekið gildi. Markmiðið er að tryggja að börn og forsjáraðilar fái rétta aðstoð, á réttum tíma, frá réttum aðilum. Fjölskyldum og börnum sem þurfa snemmtækan stuðning er tryggður aðgangur að tengilið farsældar í nærumhverfi barnsins, svo sem í leikskóla eða grunnskóla. Tengiliður farsældar veitir upplýsingar og leiðbeiningar um þjónustu og stuðlar að því að börn og forsjáraðilar hafi aðgang að þjónustu án hindrana. Til að óska eftir samþættri þjónustu geta börn, ungmenni og forsjáraðilar haft samband við tengilið farsældar.

Upplýsingar um tengiliði farsældar fyrir börn í frístundaheimilinu Bakkaseli má finna á heimasíðu Breiðholtsskóla 

Nánari upplýsingar um lögin og þjónustuna eru á heimasíðunni farsaeldbarna.is​