English translation
Hi! The English site is only a beta for now and still has many errors (especially in names and locations).
We are working hard to fix them and making more content available than ever before so expect constant updates.
After-school program
Engjaskóli on Vallengi
112 Reykjavík
Frístundaheimilið Brosbær er starfrækt fyrir börn í 1. – 4. bekk í Engjaskóla og er rekið af frístundamiðstöðinni Brúnni. Leitast er eftir því að hafa starfið sem fjölbreyttast og skapa börnunum heimilislegt og öruggt umhverfi.
Forstöðumaður er María Una Óladóttir
Á starfsdögum skóla, foreldraviðtalsdögum og í jóla- og páskaleyfi er opið allan daginn í Brosbæ frá klukkan 08:00 til 17:00 að undangenginni skráningu. Greitt er sérstaklega fyrir lengda viðveru á þessum dögum. Brosbær er lokaður í vetrarleyfi skólans.