Brosbær

After-school program

Engjaskóli on Vallengi
112 Reykjavík

""

Um Brosbæ

Opið alla virka daga frá klukkan 13:40 til 17:00

Frístundaheimilið Brosbær er starfrækt fyrir börn í 1. – 4. bekk í Engjaskóla og er rekið af frístundamiðstöðinni Brúnni. Leitast er eftir því að hafa starfið sem fjölbreyttast og skapa börnunum heimilislegt og öruggt umhverfi.

Forstöðumaður er María Una Óladóttir

 

Lengd viðvera

Á starfsdögum skóla, foreldraviðtalsdögum og í jóla- og páskaleyfi er opið allan daginn í Brosbæ frá klukkan 08:00 til 17:00 að undangenginni skráningu. Greitt er sérstaklega fyrir lengda viðveru á þessum dögum. Brosbær er lokaður í vetrarleyfi skólans.