Miðstöðvar

""

Fjórar miðstöðvar eru starfræktar á fimm stöðum í Reykjavík, en auk þess rekur velferðarsviðs rafræna miðstöð. Á þeim getur þú nálgast fjölbreytta velferðarþjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning. Hér fyrir neðan getur þú séð miðstöðvar Reykjavíkurborgar, heimilisföng, símanúmer og opnunartíma þeirra.

Leita að starfsstað

Skipurit miðstöðva

Skipurit miðstöðva