Miðstöðvar

Í Reykjavík eru fjórar miðstöðvar þar sem íbúar og starfsfólk Reykjavíkurborgar getur fengið þjónustu, upplýsingar, stuðning og ráðgjöf á sviði velferðar-, skóla- og frístundamála. Jafnframt er starfrækt rafræn miðstöð, sem er fyrsta snerting notenda við þjónustuna.  

Hér finnur þú upplýsingar um miðstöðvarnar, heimilisföng, símanúmer og opnunartíma þeirra.  

 

 

 

Leita að starfsstað