Umhverfi og samgöngur

Ferðastu áhyggjulaus og örugglega á milli staða. Við sjáum um að borgin þín sé hrein og fín á meðan.
Hvað viltu skoða næst?
- Sorphirða Hjálpumst að við það að halda umhverfinu okkar hreinu!
- Samgöngur og umferð Hér er allt sem þú þarft að vita um samgöngur.
- Umhverfi og náttúra Garðar, torg og græn svæði.
- Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Hollustuhátta-, matvæla- og mengunarvarnaeftirlit. Og fleira.
- Dýrahald Hundar, kettir, hænur og fleiri dýr.
- Bílastæðasjóður Sjö bílahús, íbúakort, langtímastæði og fleira.
Sorphirða
Hjálpumst að við það að halda umhverfinu okkar hreinu! Hlutverk Sorphirðu Reykjavíkur er að hirða sorp frá heimilum borgarinnar. Þú getur valið hvaða tunnur hentar best að hafa við þitt heimili og þannig valið það þjónustustig sem virkar fyrir þig.

Samgöngur og umferð
Hvort sem þú ferð á milli staða á bifreið, reiðhjóli, rafskútu, strætó eða tveimur jafnfljótum finnur þú upplýsingar um samgöngur í Reykjavíkurborg á undirsíðunum hér fyrir neðan.

Umhverfi og náttúra
Okkur er umhugað um umhverfið. Hér fyrir neðan getur þú fundir upplýsingar um ýmislegt sem snýr að umhverfi og náttúru í Reykjavík.

Dýrahald
Hér má nálgast upplýsingar um þjónustu Reykjavíkurborgar við gæludýr, bæði hunda og ketti. Það er leyfilegt að halda hænur í Reykjavík. Meindýravarnir eru þáttur í starfsemi borgarinnar og gilda sérstakar reglur um búfjárhald.
Heilbrigðiseftirlit
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fer með hollustuhátta-, matvæla- og mengunarvarnaeftirlit í borginni ásamt því að hafa eftirlit með hundahaldi.