Vistvænar samgöngur

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Þeir þættir sem hafa mest áhrif til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna samgangna eru áherslur í skipulagi, fókus á örflæðilausnir og gangandi og aukin hlutdeild innlendra endurnýjanlegra orkugjafa á kostnað jarðefnaeldneytis. Sjá nánar um vistvænar samgöngur undir markmiði 5 "Vistvænar samgöngur" í aðgerðum undir "Græn borg".

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2030

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. janúar 2024

Sjá nánar um vistvænar samgöngur undir markmiði 5: "Vistvænar samgöngur" í aðgerðum undir "Græn borg".

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).

Eldri stöðulýsingar

 
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2022 Sjá nánar um vistvænar samgöngur undir markmiði 5: "Vistvænar samgöngur" í aðgerðum undir "Græn borg".

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: