Stöðutaka á losun gróðurhúsaloft-tegunda vegna landnotkunar

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Nokkuð er síðan mat á losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar hefur farið fram. Gert er ráð fyrir að nýtt mat verði unnið á árinu 2024.

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2024

Staða: Ekki hafið

Stöðulýsing 1. júlí 2024

Staðan er óbreytt. Sett á áætlun að taka til skoðunar 2025. 

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2024 Staðan er óbreytt. Sett á áætlun að taka til skoðunar 2025. 

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

 

Svið innan Reykjavíkurborgar: