Réttlát umskipti loftslagsmála

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Vegna þátttöku og skuldbindinga í Global Covenant of Mayors er gerð krafa um að greina aðgerðir í loftslagsmálum og hvernig réttlát umskipti eru tryggð. Unnin hefur verið jafnréttisgreining en gert er ráð fyrir að unnin verði greining á réttlátum umskiptum fyrir lok árs 2025. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2025

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2024

Verður unnið 2025.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2024 Verður unnið 2025.

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar: