Húsnæðisáætlanir

Húsnæðisáætlanir Reykjavíkurborgar eru settar fram til að mæta áskorunum á húsnæðismarkaðnum og markmiðum Reykjavíkurborgar í húsnæðismálum. Þær byggja á stefnumörkun Reykjavíkurborgar á sviði húsnæðismála og á lagaumgjörð og greiningum á stöðu á húsnæðismarkaðinum

 

Húsnæðisáætlun Reykjavíkur

Skoða uppfærða húsnæðisáætlun Reykjavíkur - nóvember 2022. Lögð fyrir borgarráð 10. nóvember 2022

Fyrri áætlanir

Fyrri útgáfur af húsnæðisáætlunum borgarinnar:

Nánari upplýsingar

Viltu nánari upplýsingar eða vera í sambandi við okkur?

Sendu póst á athafnaborgin@reykjavik.is

eða skráðu þig á póstlista hér.