Orkuskipti í bílaflota borgarinnar

Lýsing á aðgerð og markmið

Aðgerð Græna plansins

Á árinu 2024 munu fara fram útboð á nýjum millistórum flokkabílum skrifstofu borgarlandsins á umhverfis- og skipulagssviði. Endurnýjunin er hluti af nauðsynlegri endurnýjun bílaflota en einnig með orkuskipti í huga. Gert er ráð fyrir fjölgun hreinorkubíla. 

 

Framkvæmdatími

Áætluð verklok eru á seinni helmingi ársins 2024

Staða: Í vinnslu

Stöðulýsing 1. júlí 2024

Lokið hefur verið við útboð á flokkabílum og fólksbílum.

Eldri stöðulýsingar

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá eldri stöðulýsingar sem veita upplýsingar um framvindu aðgerðarinnar frá upphafi (ef þú ert í síma er betra að snúa símanum á hlið).
  Tímasetning Lýsing framvindu
  Júlí 2024 Lokið hefur verið við útboð á flokkabílum og fólksbílum.

 

Tenging aðgerðar við stefnur Reykjavíkurborgar:

Svið innan Reykjavíkurborgar: