Greining þjónustuþátta
Greining þjónustuþátta felur í sér að greina núverandi þjónustu borgarinnar út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Nú þegar hafa tæplega sextíu þjónustuþættir borgarinnar verið greindir með þessum hætti. Greiningar á þjónustuþáttum hafa leitt af sér ýmsar aðgerðir til að stuðla að því að þjónusta borgarinnar taki mið af ólíkum þörfum fólks og feli ekki í sér beina eða óbeina mismunun. Hér fyrir neðan má nálgast niðurstöður greininga á þjónustuþáttum borgarinnar.
Niðurstöður greininga á þjónustuþáttum borgarinnar
Menningar- og íþróttasvið
- Styrkir menningar- og ferðamálaráðs úr borgarsjóði (2022)
- Frístundakortið: Þróun á þátttöku barna 2012-2020 (2021)
- Börn og menningaruppeldi- Framhaldsgreining og samanburður (2020)
- Aðsókn í fjölskyldu og húsdýragarðinum (2018)
- Kynjamunur erlendra ferðamanna í Reykjavík 2010-2015 (2016)
- Viðhorfskönnun meðal barna í fjórðu bekkjum grunnskóla Reykjavíkur um opnunarviðburð Barnamenningarhátíðar (2016)
- Styrkir til íþróttafélaga (2016)
- Skráning og könnun kyngreindra gagna varðandi þjónustu við gesti í stofnunum Menningar- og ferðamálasviðs (2015)
- Ráðningar í sumarstörf (2015)
- Börn og menningaruppeldi: Könnun á þátttöku barna og unglinga í skipulögðum viðburðum menningarstofnana Reykjavíkurborgar (2014)
- Fjárfesting íþróttafélaga (2013)
- Styrkveitingar menningar- og ferðamálaráðs 2007-2011 (2012)
- Innkaup safnefnis á Borgarbókasafni Reykjavíkur (2012)
- Frístundakortið (2012)
- Aðsókn í sundlaugar (2012)
Skóla- og frístundasvið
- Þjónusta tveggja skólabókasafna (2022)
- Mixtúra (2022)
- B-hluti þróunarstyrkja menntastefnu (2021)
- Miðstöðvar útivistar og útináms (2021)
- Sóknarfæri í KFS hjá grunnskólum Reykjavíkurborgar (2020)
- Innkaup á námsefni og leikföngum í tveimur grunnskólum (2018)
- Greining á styrkjum skóla- og frístundaráðs á árunum 2013-2015 (2016)
- Þátttaka 10-12 ára barna í félagsmiðstöðvastarfi (2015)
- Sérkennsluúthlutun í grunnskólum (2015)
- Stuðningur í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum (2014)
- Þátttaka 13-16 ára unglinga í félagsmiðstöðvastarfi (2012)
- Þátttaka foreldra í foreldrafélögum og ráðum í leik- og grunnskóla (2012)
- Börn ári fyrr á leikskóla - áhrif á dagforeldra, starfsfólk leikskóla og foreldra (2012)
Umhverfis- og skipulagssvið
- Bílastæðasjóður (2022)
- Stefnumótun og greining (2021)
- Deild náttúru og garða og umhverfi og útivist (2021)
- Þjónustumiðstöð borgarlandsins (2019)
- Samgöngur og borgarhönnun (2018)
- Úrgangsmál, sorphirða og sorpeyðing (2017)
- Vinnuskólinn (2017)
- Grasagarðurinn (2016)
- LUKR og landupplýsingar (2016)
- Byggingarfulltrúi (2016)
- Hjólreiðaáætlun (2016)
- Skipulagsmál (2013)
Velferðarsvið
- Húsnæði fyrir fatlað fólk (2023)
- Framleiðslueldhús (2021)
- Fjárhagsaðstoð: Framfærslustyrkur (2021)
- Akstursþjónusta fatlaðs fólks og aldraðra (2021)
- Þjónustuíbúðir (2019)
- Hjúkrunarheimili (2019)
- Heimahjúkrun (2019)
- Heimaþjónusta (2019)
- Dagþjónusta (2017)
- Búsetuúrræði (2017)
- Stuðningsþjónusta (2016)
- Fjárhagsaðstoð: Heimildagreiðslur (2015)
- Fjárhagsaðstoð: Framfærslustyrkur (2014)
- Tilraunaverkefni: Félagsstarf aldraðra (2012)
- Tilraunaverkefni: Þjónusta við utangarðsfólk (2012)
Þjónustu- og nýsköpunarsvið
Miðlæg stjórnsýsla
- Lýðheilsustefna (2022)
- Borgin okkar - íbúaráðsstyrkir (2022)
- Áhrif leikskólalokunar á atvinnuþátttöku (2014)
- Þjónusta mannréttindaskrifstofu við innflytjendur og styrkir (2013)
- Greining á atvinnuátaki (2013)
- Betri Reykjavík fyrir konur og karla (2012)
- Borgarsamfélagið (2012)
- Þjónusta við fasteignir (2012)