Greining þjónustuþátta

Greining þjónustuþátta felur í sér að greina núverandi þjónustu borgarinnar út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Nú þegar hafa tæplega sextíu þjónustuþættir borgarinnar verið greindir með þessum hætti. Greiningar á þjónustuþáttum hafa leitt af sér ýmsar aðgerðir til að stuðla að því að þjónusta borgarinnar taki mið af ólíkum þörfum fólks og feli ekki í sér beina eða óbeina mismunun. Hér fyrir neðan má nálgast niðurstöður greininga á þjónustuþáttum borgarinnar. 

Niðurstöður greininga á þjónustuþáttum borgarinnar

Þjónustu- og nýsköpunarsvið