Kynjuð fjárhags- og starfsáætlun | Reykjavíkurborg

Kynjuð fjárhags- og starfsáætlun

 

 

Kynjuð fjárhags- og starfsáætlun (KFS) er tæki sem notað er til þess að stuðla að auknu jafnrétti og betri nýtingu fjármuna. Íbúar eru hornsteinar í öllu starfi Reykjavíkurborgar. Til þess að þjónusta borgarinnar henti þeim og stuðli að jöfnum tækifærum þeirra er mikilvægt að greina áhrif opinbers fjármagns og verklags á íbúa. Markmiðið með innleiðingu KFS hjá Reykjavíkurborg er að samþætta mannréttindastefnu og fjármálastefnu borgarinnar. Stefnt er að réttlátri dreifingu fjármuna og gæða með tilliti til mismunandi þarfa borgarbúa.

 

Áhugavert efni:

Handbók um kynjaða fjárhags- og starfsáætlun (Reykjavíkurborg)

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál (Samband Íslenskra Sveitarstjórna)

Kynjakrónur: Handbók um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð (Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Jafnréttisstofa) 

 

Frekari upplýsingar

Verkefnisstjóri er Freyja Barkardóttir
Netfang: freyja.barkardottir@reykjavik.is
Sími: 411 3739

 

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

7 + 3 =